Fljótlegt og agalega gott!
Ţessi matur er einfaldur en í senn mjög góđur og hollur í ţokkabót, reyndar hćgt
ađ breyta ţví ef villjinn er fyrir hendi. Fer víst eftir vali hvers og eins um innihaldiđ ţví ţetta
er akkúrat matur sem er tilvalin í ísskápa tiltektina.
- Tortilla kökur
- Sćt kartöflustappa
- Paprika, skorin í bita
- Sveppir, skornir í sneiđar
- Laukur, hvađa laukur sem er, ég notađi perlulauk
- Hvítlaukur, skorin smátt
- Gulrćtur, skornar í litla bita
- Rifinn ostur
Ég átti afgang af sćt kartöflustöppu og notađi sem grunn á Tortilla kökuna og reyndist
frábćr “sósa”. Ef ekki er til afgangur er alveg ţess virđi ađ skella í stöppu til ađ nota.
Ţessi stappa er einstaklega góđ og fer magniđ af sykri og smjöri eđa olíu algjörlega eftir
smekk og hef ég ţví engar mćli einingar á ţví.
- Sćtar kartöflur skornar í teninga
- Púđursykur / hrásykur
- Smjör / ólífuolía
Sjóđa kartöflur ţar til ţćr eru mjúkar og hella vatninu af, bćta út í pottinn púđursykri
eđa hrásykri og smjöri eđa olíu og stappa. Ef ţú vilt hafa hana mjög mjúka er ágćt leiđ
ađ nota töfrasprota eđa jafnvel handţeytara, mér finnst reyndar skemmtileg áferđa ađ
hafa hana pínu grófa.
Papríka, sveppir, laukur, hvítlaukur og gulrćtur skoriđ niđur og steikt í góđri ólífu olíu
eđa smjöri ţar til orđiđ nokkuđ mjúkt. Krydda međ sjávar salti, svörtum pipar og jafnvel
góđri jurtablöndu.
Tortilla kakan sett á miđlungs heita pönnu, stappan smurđ á helmingin af kökunni, grćnmetiđ
sett ofan á og rifinn ostur yfir allt. Kökunni lokađ og steikt á báđum hliđum.
Gerđi líka Tortilla kökur međ nautahakki sem ég steikti á pönnu, setti sama grćnmeti út á
og salsa sósu saman viđ allt og ţađ var ljómandi gott. Semsagt, hćgt ađ gera allskonar
útgáfur úr ţví sem til er og ţarf ađ klára svo engu sé hent.
Njótiđ
Bergţóra Steinunn
Auglýsingastjóri Heilsutorgs
Athugasemdir