Fara í efni

Ekki vildi ég þennan lampa inn á mitt heimili

Hann er kallaður „hide and speak“.
Hide and speak lampinn
Hide and speak lampinn

Hann er kallaður „hide and speak“ eða Conversnitch.

Þetta er lampi sem að tekur upp einkasamtöl.

Og ekki nóg með það, hann sendir þau beint á TWITTER. Kíktu á Twitter síðu lampans og lestu ansi skemmtilegar samræður.

Og niðurstöðurnar: Hundruðir af upptökum frá hinum og þessum stöðum í New York, t.d úr bankanum, bókasafni og fleiri stöðum.

Heimild: urbandaddy.com