Einföld leiđ til ađ laga hormónana sem láta okkur fitna

Insúlín breytir sykri í fitu. Insúlín býr til fitu. Meira insúlín, meiri fita.

Ef ţú hefur fylgst eitthvađ međ nćringarfrćđi á undanförnum árum, ţá hefur ţú líklega heyrt um Dr Robert Lustig.

 

 

Hann er innkirtlasérfrćđingur og sérhćfir sig í offitu barna. Lustig varđ ţekktur vegna fyrirlesturs sem birtist á YouTube áriđ 2009 og ber heitiđ Sugar: The Bitter Truth.

Í myndbandinu hér ađ ofan, er hann í viđtali viđ Dr Andreas Eenfeldt, um hvađ hann telur vera hina sönnu orsök offitu og annarra velmegunarsjúkdóma.

Ţađ eru “lífefnafrćđilegir kraftar” sem valda ţví ađ viđ borđum meira og hreyfum okkur minna

Margir telja ađ offita stafi af ţví ađ viđ borđum of mikiđ og ćfum of lítiđ.

Međ öđrum orđum ađ hegđun stjórni ţyngdaraukningunni og ţađ sé einstaklingnum ađ kenna ađ hann ţyngist.

Hins vegar trúir Lustig ekki ađ ţetta sé raunin, allavega ekki hjá meirihluta manna.

Hann telur ađ hegđunin, aukin fćđuinntaka og minni hreyfing, stafi af breytingum á hormónastarfsemi (1).

Stađreyndin er sú ađ ţađ eru vel skilgreind líffrćđileg ferli sem geta útskýrt hvernig fćđan sem viđ borđum truflar starfsemi hormónanna, sem veldur ţví síđan ađ viđ borđum meira og ţyngjumst (2).

Međ öđrum orđum, viđ fitnum ekki vegna ţess ađ viđ borđum meira, viđ borđum meira vegna ţess ađ viđ fitnum.

Hormónin insúlín og leptín spila lykilhlutverk varđandi offitu

Offita er ótrúlega flókinn sjúkdómur og vísindamenn eru ekki sammála um hvađ ţađ er sem veldur henni.

Hins vegar er vel ţekkt ađ hormón hafa hér mikiđ ađ segja.

Hormón sem kallast leptín skiptir hér miklu máli.

Ţetta hormón er framleitt af fitufrumum. Ţađ sendir merki til heilans um ađ viđ höfum geymt nćga orku og ţurfum ţví ekki ađ borđa meira (3).

Of feitt fólk hefur mikla líkamsfitu og mikiđ af leptíni í blóđinu. En vandamáliđ er ađ leptíniđ nćr ekki ađ koma skilabođum til heilans.

Til einföldunar getum viđ sagt ađ heilinn sé ekki ađ “sjá” leptíniđ. Heilinn “veit” ţví ekki ađ viđ höfum geymt nćga fitu og heldur ţví ađ viđ séum sveltandi. Ţetta er ţekkt sem leptínviđnám og er taliđ vera leiđandi orsök offitu (4).

Ţegar um er ađ rćđa leptín viđnám, ţá eru ţađ sem sagt hormón sem valda ţví ađ viđ borđum meira. Viđ borđum meira ţví heilinn “sér” ekki leptíniđ og telur ţví ađ viđ séum svöng.

Ađ reyna ađ beita viljastyrknum gegn ţessum skilabođum leptíns um ađ viđ séum sveltandi – er nánast vonlaust.

Annađ hormón, sem Lustig (og margir ađrir virtir vísindamenn) telja vera einn helsta sökudólginn, er insúlín.

Insúlín er hormóniđ sem segir frumunum ađ taka upp glúkósa úr blóđinu. Ţađ er einnig helsta hormóniđ sem stýrir geymslu orku í líkamanum. Ţađ segir frumum okkar ađ geyma orku, annađ hvort sem glýkógen eđa fitu.

Samkvćmt Dr Lustig, er ein af ţeim leiđum sem insúlín notar til ađ stuđla ađ offitu ađ hindra leptínmerki til heilans (5).

Af ţeirri ástćđu, geta krónískt hćkkuđ insúlíngildi veriđ ein af ástćđum ţess ađ fólk fćr leptínviđnám.

Hátt insúlín – > Engin leptínmerki – > Heilinn “sér” ekki ađ viđ höfum geymt nćga orku og telur ađ viđ séum sveltandi, sem veldur ţví ađ viđ borđum.

Annađ hlutverk insúlíns er ađ senda merki til fitufrumanna og segja ţeim ađ geyma fitu og halda í ţá fitu sem ţćr geyma nú ţegar (6).

Ţessar skýringar á starfsemi insúlíns og leptíns virđast bćđi einfaldar og rökréttar, en ég vil benda á ađ margir ađrir vísindamenn eru ekki sammála ţessu.

Hvađ veldur ţví ađ insúlín hćkkar?

Ađal einkenni efnaskiptavillu og sykursýki 2 er insúlínviđnám.

Insúlínviđnám ţýđir ađ frumur líkamans sjá ekki insúlínmerkin og ţví ţarf brisiđ ađ búa til enn meira insúlín

Ţetta leiđir til ástands sem kallast insúlínóhóf, sem í grundvallaratriđum ţýđir ađ insúlínmagn er alltaf hátt (7).

Ađ sjálfsögđu er insúlín ekki “slćmt” hormón. Ţađ er algjörlega nauđsynlegt til ađ lifa af. En ţegar ţađ er langvarandi hćkkađ, getur ţađ byrjađ ađ valda meiri háttar vandamálum.

En hvađ er ţađ sem veldur ţví ađ insúlín hćkkar?

Samkvćmt Lustig, er umfram magn frúktósa úr viđbćttum sykri ein af leiđandi orsökum insúlínviđnáms, og insúlínviđnám leiđir til langvarandi hćkkunar insúlínmagns (89).

Ţađ er í raun til töluvert af sönnunum ţess efnis ađ ţegar fólk borđar mikiđ af frúktósa (úr viđbćttum sykri, ekkiávöxtum), ţá leiđi ţađ til insúlínviđnáms, hćkkađs insúlínmagns, og annarra vandamála sem tengjast efnaskiptum (1011).

En ţađ er mikilvćgt ađ átta sig á ţví ađ jafnvel ţótt frúktósi úr viđbćttum sykri sé ein af helstu orsökum insúlínviđnáms, ţá er ekki nóg ađ fjarlćgja einfaldlega viđbćttan sykur til ađ snúa viđ offitu og tengdum efnaskiptaröskunum.

Ţess vegna er mikilvćg forvörn ađ forđast sykur, en ţađ er ekki árangursríkt sem lćkning.

Einfaldasta leiđin til ađ lćkka insúlíngildi

Ef há insúlíngildi eru ađ valda leptínviđnámi og ţyngdaraukningu (sem er umdeilt), ţá er mjög einfalt ađ snúa ţví viđ.

Helsti hvati fyrir insúlínseytingu eru kolvetni. Prótín örvar einnig losun insúlíns, en kolvetni eru miklu stćrri ţáttur.

Margar rannsóknir sýna ađ minni kolvetni (lágkolvetnafćđi) leiđir til ţess ađ ţađ dregur harkalega úr insúlínmagni og ţyngdartap verđur sjálfvirkt (1213,14).

Ţegar fólk sker niđur kolvetni, léttist ţađ. Án ţess ađ telja hitaeiningar. Hver sem ástćđan er, ţá virkar ţetta.

Svo … ţú ţarft ekki ađ bíđa eftir ađ vísindamenn nái samstöđu um hvađ ţađ er nákvćmlega sem veldur offitu, vegna ţess ađ óháđ ţví hverjir líffrćđilegu ferlarnir eru, ţá er nú ţegar til einföld leiđ til ađ snúa ferlinu viđ.

Jafnvel ţó lágkolvetnamatarćđi sé ekki einhver töfralausn á ţessum vandamálum, vitum viđ ađ minnsta kosti, ađ ţađ er miklu betra en misheppnađa lágfitumatarćđiđ sem enn er veriđ ađ halda ađ fólki.

Ţessi grein birtist upphaflega á AuthorityNutrition.com.

Birt í samstarfi viđ 

 

Tengt efni:

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré