Eggjasalat međ avókadó og beikoni - KETO

Hér er ađ finna einfalda og afar bragđgóđa uppskrirft af vef gottimatinn.is

Innihald:
5 stk. harđsođin egg
1 stk. avókadó
150 g stökkt beikon, gott ađ hafa meira til skrauts
2 msk. grísk jógúrt frá Gott í matinn
3 msk. sýrđur rjómi frá Gott í matinn
safi úr hálfri límónu
salt, pipar og chiliduft eftir smekk

Ađferđ:
  1. Skeriđ niđur egg og avókadó í litla bita, myljiđ/klippiđ beikoniđ og saxiđ laukinn.
  2. Blandiđ jógúrt, sýrđum rjóma og límónusafa saman í skál, kryddiđ til međ salti, pipar og smá chilidufti.
  3. Helliđ öllum hráefnunum saman viđ jógúrtblönduna og blandiđ vel.
  4. Salatiđ hentar vel međ stökku kexi eđa grófu, ristuđu brauđi.

Salatiđ fellur undir lágkolvetna og keto matarćđi.

Höfundur: Berglind Hreiđarsdóttir

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré