Fara í efni

DIY – Jól í krukku

Jólin eru rétt handan við hornið svo að það ekki úr vegi að fara drífa sig við jólaföndur og skraut.
Þetta er svo fallegt jólaskraut
Þetta er svo fallegt jólaskraut

Jólin eru rétt handan við hornið svo að það ekki úr vegi að fara drífa sig við jólaföndur og skraut.

Það er fátt fallegra en heimatilbúið jólaskraut og dúllerí. Ég rakst á þetta fallega kertaljós og það virðist ekki flókið að búa til og væri gaman að hver einstaklingur í fjölskyldunni fengi að gera sitt jólaljós.

Það sem þarf í þetta verkefni er:

Föndurlím

Epsom salt

Pensill

Skraut ( sem þér finnst fallegast)

Myndir

1. Þekur krukkuna með föndurlími

ss

2. Stráir svo vel yfir með Epsom saltinu allan hringinn.

k

3. Hér er notast við snæri, grein og ber.

k

4. Fallegt ekki satt.

jj

Myndir frá: A Pumpkin and a Princess

Ást og friður frá Brunei,

Karólína

Vertu með okkur á Facebook og Instagram #heilsutorg #heimaerbest