Fara í efni

Fréttir

Bleiku Newtonskórnir mínir

Bleiku hlaupaskórnir mínir

Bleikir hlaupaskór voru algert „tabú“ nú dýrka ég þá
Sumarlegur rækjuréttur.

Rækjuréttur með avacado.

Ljúfur sumarréttur og einstaklega góður.
Hamborgari með öllu.

Hamborgari með góðri samvisku.

Ég nota kál í staðin fyrir brauð. Síðan steikta sveppi og papriku. Gúrku, tómat og rauðlauk.
Hvar ert þú á breytingaferlinum núna?

Hin 5 stig lífsstílsbreytinga, breytingaferli má skipta í nokkur stig

Flestir vita innst inni að þeir gætu borðað hollari mat en þeir gera. Þeir gætu verið duglegri að smyrja nesti og elda frá grunni í staðinn fyrir að fara út í sjoppu eða kaupa skyndibita. Þeir gætu verið duglegri að drekka vatn í staðinn fyrir gos. Þeir gætu borðað meira grænmeti og fisk og minna pasta og pizzur. Þeir gætu borðað meira af hreinum mjólkurvörum og ávöxtum og minna af sætum mjólkurvörum og ávaxtasöfum. Þeir gætu borðað trefjaríkara brauð og meira af hnetum og fræjum og minna af ljósu brauði, kökum og sykri. Þeir gætu verið duglegri að taka lýsi og sleppt fæðubótarefnunum sem þeir taka til að bæta fyrir ruslfæðið.
Hugurinn er öflugur.

Taktu til í huganum og sjáðu árangurinn gerast.

Hugurinn í lag og allt verður betra.
Taktu skrefið.

Taktu skrefið og kíldu á léttara líf.

það er hægt að koma sjálfri sér í trú um að vera bara OK manneskja. Þótt aukakílóin séu þarna og allir misheppnuðu kúranir sem þér fylgja :) Ekki fara í felur með sjálfan þig. Það er það versta.
Bara ekki gefast upp.

Ekki neinn afsláttur þótt rigni :)

Mátti sofa út í morgun......en það er ekki í boði . Í Heilsuborgina skal farið 5 daga í viku og þessi dagur er einn af þeim.
Ættir þú að vera glúten-frí?

Ættir þú að vera glúten-frí?

Þú kannast kannski við “glútenfrítt” þetta og “glútenlaust” hitt.
Náttúrulega vörur frá Feel Iceland

Collagen boost

Collagen er eitt aðal uppbyggingarprótein líkamans og finnst í öllum liðum, liðamótum, vöðvum, sinum og beinum.
Taktu sénsinn .

Njótum lífsins á okkar hraða .

Þú getur tekið langan tíma í að breyta um lífsstíl. Ferð bara á þínum hraða :)
Verkur í hálsi

Háls-höfuðverkur

Talið er að um 90% landsmanna muni fá höfuðverk einhvern tíma á lífsleiðinni.
Hlauparhópur Ármanns

Hlaupahópur vikunnar: Hlaupahópur Ármanns

Hlaupahópur Ármanns er fyrsti hópurinn til að kynna sig á Heilsutorg.com
Blue sign kristall

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Þegar við höfum öðlast innsæi þá er næringin sem við veljum ekki lengur ástæða til höfnunar, hver sem hún kann að
T

Kynlíf: Get ég orðið ófrísk þegar ég er á blæðingum?

Já, það er ákveðin áhætta, sérstaklega ef að tíðarhringurinn hjá þér er stuttur, ef þú ferð á blæðingar á þriggja vikna fresti frekar en á 28 daga fresti eins og er eðlilegt. En þetta segir Lynn Borgatta, M.D.
Díana og Fritz

Sannleikurinn mun gera yður frjálsa

Eitt það mikilvægasta í sjálfsvinnu er að vera heiðarleg/ur við sjálfa/n sig.
Hreint mataræði farið að smita út í þjóðfélagið.

Að falla fyrir eigin uppskriftum.

Ég er í "mission" um að koma okkur öllum inn á hreint mataræði . Að við vöknum og reynum okkar besta að kveðja aukaefni, unnin mat og mat sem gerir ekkert fyrir okkur. Minn draumur er að koma upp námskeiði í hreinu mataræði . Og margt að gerast með haustinu :)
Námskeiðið er fyrir alla

Vertu þinn besti vinur á Akureyri

Vertu þinn besti vinur - námskeiðið okkar verður haldið í Akureyrarkirkju dagana 30.júní og 2.júlí næstkomandi :) kl. 16:00-20:00 báða dagana.
Heilsutorg.is er 1 árs í dag 5 júní 2014

Hrikalega gaman – saman í 1 ár

Heilsutorg er 1 árs í dag, 5. júní,
Námskeið fyrir meðferðaraðila

Styrking fyrir meðferðaraðila og annað fagfólk

Við sem störfum hjá "Ég er" eigum þann draum að meðferðaraðilar átti sig á mikilvægi þess að vinna með eigin meðvirkni og geti þar með hjálpað öðrum til þess líka. Því höfum við ákveðið að vera með sérstakt námskeið fyrir meðferðaraðila, eða annað fagfólk sem vinnur við að sinna fólki, núna í haust.
„Úr eigin reynslubrunni“

„Úr eigin reynslubrunni“

Það er algengt að börn glími við svokallaða „magakveisu“ þegar þau eru á aldrinum 1 – 4 mánaða. Þetta er mis alvarlegt hjá börnum og þó svo að dragi úr kveisunni og hún gangi yfir í flestum tilfellum er ekki þar með sagt að móðirin geti ekki gert eitthvað til þess að draga úr óþægindum barnsins. Mín reynsla sem móður er sú að þessi magakveisa stafi oft af einhvers konar fæðuofnæmi eða fæðuóþoli.
HREYSTI Maraþonboðhlaup 2014

HREYSTI Maraþonboðhlaup 2014

HREYSTI Maraþonboðhlaup fer fram þann 12. júní 2014 á tveimur stöðum á landinu, í Reykjavík og á Akureyri.
Fjölskylduráðgjöf er góð leið til árangus

Hvaða áhrif hefur það á mig að eiga systkin í neyslu?

Hvaða áhrif hefur það á einstakling að eiga systkin sem neytir fíkniefna? Hvernig má aðstoða foreldra barna sem eiga barn/börn í eiturlyfja neyslu? “17 ára unglingsstúlka í neyslu til nokkurra ára, hefur ítrekað verið týnd, komið heim í fylgd lögreglu, er skapstór á heimilinu og hefur enga þolinmæði fyrir systkini sitt sem er sjö ára. Litla sjö ára krílið hefur verið með áhyggjur af systur sinni þegar hún hefur verið týnd og er hrædd við hana því hún er oft svo reið. Krílið þarf stöðugt að vera í pössun hér og þar því mamman er að leita af systurinni eða að heimsækja hana inn á spítala, þess á milli er mamma oft grátandi og hún ekki lengur glöð. Líðan móðurinnar gerir systkinið óöruggt og kvíðið, þessi líðan birtist í því að þetta kríli er farið að einangra sig og er að lenda í útistöðum við félagana í skólanum”
Kári Stefánsson

Heilinn er lykillinn

Fíknin er einn af þeim þáttum sem heilinn notar til að stýra mönnum gegnum lífið