Fréttir

B12 vítamínskortur
Blóðleysi er af völdum skorts á rauðum blóðkornum. Hlutverk þeirra er að taka upp súrefni í lungunum og skila því til frumna líkamans.

Hvað er ég að borða?
Það er einkennilegt að það þurfi að berjast sérstaklega fyrir því að neytendur fái fullnægjandi upplýsingar.

Iðraólga eftir neyslu gerjanlegra sykra.
Ég skrifaði á síðasta ári pistil um frúktósavanfrásog. Titill pistilsins var bein þýðing á enska orðinu fructose malabsorption, sem er það þegar aðeins lítill hluti ávaxtasykurs kemst úr meltingarvegi í blóð. Síðan þá hef ég komist að því að mörgum finnst íslenska orðið bæði óþjált og óskiljanlegt. Það nær heldur ekki yfir nema hluta af vandamálinu. Í rauninni er um að ræða viðkvæmni fyrir ýmsum gerjanlegum sykrum, en ekki eingöngu frúktósa.

BRÁÐHOLLT GRÆNMETISPASTA
Tilvalið í kvöldmatinn.
Stútfullt af grænmeti og öðrum dásemdum.
Hráefni:
300 g heilhveitipasta300 g grasker, afhýtt og skorið í bita2 msk ólífuol

Borða hollan og staðgóðan morgunmat
Hefurðu spáð í hvað er svona mikilvægt við það að borða morgunmat?

Góð eða slæm kolvetni. Hver er munurinn?
Kolvetni eru mikilvægur orkugjafi hjá allflestum. Lýðheilsustöð mælir með þvi að við fáum 60% af heildarorkunni í formi kolvetna.

Örlítið ráð í upphafi vegna ofnæmis
Það er alltaf gott að muna að mjög fá börn hafa ofnæmi fyrir grænmeti og ávöxtum, að kíwi og jarðaberjum undanskildum. Það er því tilvalið að vera dugleg að bjóða þeim upp á niðurskorið grænmeti og ávexti.

Lýsi, fiskmeti og forvarnir
Í gegnum tíðina hefur lýsi gegnt mikilvægu hlutverki í daglegu lífi Íslendinga. Margir muna þá tíð þegar lýsispillur voru gefnar öllum börnum daglega í grunnskólum.

Stelpa á hlaupum og mikið að gera, en ætti hún ekki að geta soðið egg eins og próffi?
Suma daga þá er maður bara ekkert voða hress, kvef í aðsigi og kverkaskítur farin að láta á sér kræla.

Hádegi með stæl.
Þetta er skot stund að útbúa.
Ég nota bara í þetta þaðsem ég á inn í ísskáp í hvert skiptið
Aldrei eins :)

Drögum úr saltneyslu
Í tilefni af alþjóðlegri viku sem tileinkuð er minni saltneyslu vill Embætti landlæknis vekja athygli á því að þrátt fyrir að saltneysla hafi minnkað um 5% frá árinu 2002 borða Íslendingar enn of mikið salt. Þetta sýna niðurstöður landskönnunar á mataræði meðal fullorðinna sem fram fór 2010–2011. Meðalneysla karla á salti er a.m.k. 9,5 g og kvenna 6,5 g á dag.

Matur um borð í flugvélum
Oftar en ekki eru það grasrótarhreyfingar sem keyra erfið en nauðsynleg mál áfram.

Næringartengd ráð við háþrýstingi
Þegar blóðþrýstingur mælist of hár er nauðsynlegt að huga að saltneyslu og draga úr magni af salti í mat og við matargerð.

Sykurlaus Kransakaka
PALEO/Hráfæðis kransakaka
8 hringir
6 bollar Heilsu kókosmjöl
2 bollar Rowse hunang eða Shady hlynsýróp
1 msk Sonnentor vanilluduft
3 bollar Hei

5 afar mikilvæg næringarefni sem ÞÚ hefur sennilega aldrei heyrt um
Flest allar konur vita hvað A-vítamín, kalk og járn eru. En þessi sem við ætlum að fræða þig um hér að neðan gætu verið næringarefni sem þú þekkir ekkert til.

Ávextir og grænmeti er börnum nauðsynlegt, gerum það því að fyrsta valkosti!
Ávextir, ber og grænmeti eru nauðsynleg fyrir heilsu barna, eru að auki frábær valkostur á milli mála og tilvalið í staðinn fyrir sælgæti. Auk þess er gaman og þroskandi fyrir börn að rækta sitt eigið grænmeti og tína ber á haustin.

7 fjölskyldur sem fá þín matarinnkaup til að roðna
Það er of miklu af mat í heiminum hent. Það er staðreynd.

Geta vítamín og steinefni dregið úr hættu á ristilkrabbameini?
Kanadískir vísindamenn kynntu nýlega rannsóknarniðurstöður sem benda til þess að regluleg inntaka vítamína og steinefna geti lækkað hættuna á ristilkrabbameini í rottum.