Túrmerik Smoothie – Gott alla morgna
					Ef þig langar í hinn fullkomna Smoothie sem er öflugri en bólgueyðandi lyf, herjar á slæmu bakteríurnar í líkamanum og er einnig talið að drepi niður sveppasýkingar þá er þetta hann.  Túrmerik er öflugt á svo margan hátt að það er langur listi hvað hann gerir okkur gott.  Túrmerik getur verið ansi beiskt á bragðið 
				
										
											Ef þig langar í hinn fullkomna Smoothie sem er öflugri en bólgueyðandi lyf, herjar á slæmu bakteríurnar í líkamanum og er einnig talið að drepi niður sveppasýkingar þá er þetta hann. Túrmerik er öflugt á svo margan hátt að það er langur listi hvað hann gerir okkur gott. Túrmerik getur verið ansi beiskt á bragðið svo gott er að nota bragðgóða ávexti með í þessa uppskrift.
Innihald
- 1 bolli kókósmjólk
 - 1 ferskur banani
 - ½ bolli frosin ananas eða mangó
 - 1 msk kókós olía
 - ½ tsk túrmerik (má vera 1 tsk)
 - ½ tsk kanill
 - 1 tsk chia fræ
 - 1 tsk maca duft (má sleppa)
 
Best er að byrja alla morgna á þessum drykk og það á tóman maga. Hann gefur þér jafna orku fram eftir degi. En alls ekki að sleppa úr máltíðum þó að þú finnur ekki til svengdar.
Tengt efni:
- Ellefu ráð til að efla ónæmisvarnir og draga úr streitu
 - DIY - Túmerik andlitsmaski gegn fínum línum og hrukkum
 - Spínatsúpa með kartöflum og kókosmjólk
 
