Fara í efni

Hann var lagður í einelti sökum þess hve hann þótti feitur í æsku: Svona lítur hann út í dag

Það má með sanni segja að allt sé hægt ef viljinn er fyrir hendi. Að minnsta kosti ef marka má þann stórkostlega árangur sem þessi ungi maður náði.
Hann var lagður í einelti sökum þess hve hann þótti feitur í æsku: Svona lítur hann út í dag

Það má með sanni segja að allt sé hægt ef viljinn er fyrir hendi. Að minnsta kosti ef marka má þann stórkostlega árangur sem þessi ungi maður náði.

Þegar Austin Shifflett var á unglingsaldri þótti hann mjög feitur og átti mjög erfitt uppdráttar félags- og námslega.

Í dag er Austin 22 ára. Saga hans er merkileg sökum þess hver erfitt það er að breyta svo algjörlega um lífstíl.

Austin var lagður í hrottalegt einelti í æsku. Bekkjarfélagar hans voru svo grimmir að hann lokaði sig meira og meira af. Það eina sem veitti honum hugarró var matur og sælgæti. Því skóflaði hann í sig óáreittur í mörg ár. Maturinn var besti vinur hans.

Austin var orðinn 150 kíló áður en hann fékk aðstoð til að breyta um stefnu í lífinu.

Amma hans kenndi honum að borða upp á nýtt og kynnti hann fyrir Atkins kúrnum. Sömuleiðis minnkaði hann matarskammtana og byrjaði að hreyfa sig.

Ótrúlegur munur

Eftir nokkra byrjunarörðugleika byrjaði hann að léttast. Austin leið svo vel að áhugi hans á heilbrigðum lífstíl jókst smátt og smátt... LESA MEIRA