Banana og avókado kryddbrauđ

Gamla góđa bananabrauđiđ međ smá „twist“ .

Alltaf gott og einfalt ţannig ađ auđvelt ađ redda sér međ stuttum fyrirvara og ţađ góđa viđ ţessa uppskrift er ađ ţađ er ekkert heilagt hvađ er sett í hana af grćnmeti og ávöxtum, t.d rifnar gulrćtur, saxađar döđlur, apríkósur, ţurrkuđ kirsuber, kúrbítur bara svo eitthvađ sé nefnt, einnig ađ leika sér međ kryddin t.d rifin sítrónubörk, negull, múskat o.s.f.v.

Banana og avacado-kryddbrauđ

Hráefni:

2 bollar heilhveiti

1 tsk vinsteinslyftiduft

1 tsk matarsódi

1 tsk ferskt engifer rifiđ (eđa 1 tsk duft)

1 tsk kanilduft

Smá salt

˝ bolli hunang / hlynsíróp

200 g bananar (ca. 2stk)   vel ţroskađir

1 stk avacado (vel ţroskađur)

1 stk egg

Ađferđ:

Blandiđ saman öllum ţurrefnunum  í hrćrivél, og síđan er hunangiđ og eggiđ sett saman viđ og síđast bönununum og avacadóinu bćtt útí og hrćrt, enn reyna ađ hafa ţetta ţannig ađ bananinn og avacadóiđ sé soldiđ gróft.

Setjiđ í velsmurt form eđa form klćtt smjörpappír og bakađ viđ 180°c í 40-50 mín eđa ţar til ekkert lođar viđ hníf sem er stungin í mitt brauđiđ. 

 

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré