Athyglisverđar stađreynir um heilsu, mannslíkamann og nćringu

Mannslíkaminn
Mannslíkaminn
 • Vegna mikillar tíđni offitu undanfarna áratugi mun sú kynslóđ barna sem er ađ vaxa úr grasi núna lifa styttra en foreldrar ţeirra.
   
 • Stress er taliđ valda allt uppí 90% allra sjúkdóma.
   
 • Ađ međaltali ţá lifa rétthentir um 9 árum lengur en örvhentir.
   
 • Mannshjartađ vegur um 300 gr. (konur: 250-300 gr. og karlar: 300-350 gr.).
   
 • Af 206 beinum í líkamanum ţá eru 106 af ţeim í höndum og fótum.
   
 • Ţegar viđ hnerrum stoppar mestöll líkamsstarfssemi, međal annars hjartađ.
   
 • Stćrsti vefur líkamans eru vöđvarnir, sem eru um 45% af ţyngd karlmanna og 36% kvenmanna.
   
 • Lyktsterkur matur veldur ţví ađ mađur verđur frekar saddur.
   
 • Hver einasti vöđvaţráđur er ţynnri en mannshár og getur haldiđ allt ađ 1000-faldri ţyngd sinni.
   
 • Ţađ eru ađ minnsta kosti sex alţjóđleg svipbrigđi. Ţau eru: gleđi, leiđi, ótti, reiđi, undrun og ógeđ.
   
 • Vélindađ í manni er ađ međaltali um 25 sentimetrar.
   
 • Nýrun filtera um 1500 L. af blóđi á dag.
   
 • Lifrin hefur yfir 500 hlutverkum ađ gegna í mannslíkamanum.
   
 • Á hverju ári slćr mannshjartađ ađ međaltali um 35 milljón sinnum.
   
 • 80% af mannsheilanum er vatn.
   
 • Ef ţađ vćru ekki lokur í blóđrás okkar ţá mundi allt blóđ í líkamnum falla niđur í fćtur ţegar viđ stćđum upp.
   
 • Ađ međaltali ţá falla um 22 kg. af skinnfrumum af okkur á ćvinni.
   
 • Meltingarvegur mannsins er um 9 metrar.
   
 • Ţó ţađ taki okkur bara nokkrar mínútur ađ neyta máltíđar ţá tekur ţađ líkamann um 24-72 klukkustundir ađ melta máltíđa, ţar til hún skilar sér sem úrgangur í klósettiđ.
   
 • Magasýran getur leyst upp járn m.a. rakvélablöđ.
   
 • Höfuđiđ er um Ľ af líkamslengd viđ fćđingu en á fullorđinsárum er ţađ ⅛ af lengdinni.
   
 • Viđ 60 ára aldur munu 60% karla og 40% kvenna hrjóta.
   
 • Konur lifa ađ međaltali um 7 árum lengur en karlar.
   
 • Konur hafa fleiri svitakirtla en karlar en svitakirtlar karla eru virkari en kvenna.
   
 • Ef ađ ţú berđ hausnum í vegg í klukkustund ertu búinn ađ brenna 150 hitaeiningum.
   
 • Hrađasti hnerri sem mćlst hefur, náđi 165 km/klst.
   
 • Ţađ er meiri sýkingarhćtta af ţví ađ takast í hendur en ađ kyssast.
   
 • Svefn er mikilvćgari en nćring ef viđ miđum viđ lífslíkur. Ţađ er hćgt ađ lifa lengur án nćringar en hćgt er ađ lifa án svefns.
   
 • Spil og lestur er góđur fyrir heilastarfssemina og getur komiđ í veg fyrir minnistap.
   
 • Lengsti tími sem mćlst hefur án ţess ađ blikka augum er 30 klst. og 12 mínútur.
   
 • Jarđarber, hindber og brómber eru raunverulega ekki ber. Hinsvegar ćttu bananar, tómatar, grasker, vatnsmelóna og avokadó ađ teljast til berja.
   
 • Chiafrć eru mjög vatnssćkin og geta aukiđ ţyngd sína 10-falt međ ţví ađ leggja ţau í bleyti.
   
 • Áriđ 2011 voru seld um 29.9 milljón kg. af sýklalyfjum til kjöt- og alifuglaframleiđanda í Bandaríkum. Ţađ er fjórum sinnum meira en selt var af sýklalyfjum til mannfólks í Bandaríkjunum.
   
 • Ađ međaltalli eru glútenfríar vörur 24% dýrari en sambćrilegar vörur (USA).
   
 • Elsta uppskrift af matvöru í heiminum er af bjór.
   
 • Helmingar jarđarbúa mun neyta hrísgjórna í einhverri máltíđ hvern einasta dag ársins.
   
 • Ţađ tekur ađ međaltali  um 6400 km fyrir banana ađ fara frá bananatrénu  í munn neytanda.
   
 • Kaffilykt er ţekktasta lykt í heimi.
Heimild: nlfi.is 
 • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré