ARNA hlaut í dag Fjöreggið
ARNA er handhafi Fjöreggs MNÍ árið 2014
Arna María Hálfdánardóttir hjá Arna
ARNA mjólkurvörunar hlutu í dag Fjöregg Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands fyrir lofsvert framtak í matvælaframleiðslu en ARNA, eins og lesendur Heilsutorgs þekkja, er vaxandi og áberandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á laktósasnauðum mjólkurvörum.
Heilsutorg óskar ÖRNU til hamingju með þessa viðurkenningu og hlakkar til áframhaldandi samstarfs.

