Almennt um járn

járnrík fćđa
járnrík fćđa

Járn telst, ásamt vítamínum, til snefilefna. Vítamín eru sameindir, gerđar úr frumeindum, en járn er aftur á móti frumefni, ein stök frumeind. Ţar sem svo lítiđ ţarf af ţví í fćđunni, flokkast ţađ til snefilefna.

Um ţađ bil ţriđjung alls járns í líkamanum er ađ finna í blóđi og vöđvum. Ţriđjungur er geymdur í lifrinni, miltanu og í rauđa beinmergnum ţar sem rauđu blóđkornin myndast.

Blóđleysi af völdum járnskorts verđur yfirleitt ekki nema viđ langvarandi járnvöntun í fćđunni ţví fyrst er gengiđ á ţessar birgđir líkamans.

Í líkama heilbrigđs manns eru 30-40 milligrömm af járni á hvert kíló sem hann vegur.

Til hvers notar líkaminn járn?

Mikilvćgasta hlutverk járns er ađ mynda uppistöđuna í hemóglóbín-sameindinni í rauđu blóđkornunum. Járniđ flytur súrefniđ til frumnanna og er ţví lífsnauđsynlegt. Hemóglóbín og mýóglóbín – súrefnisberar líkamans, sem gerir blóđiđ rautt á litinn, er samsett úr fjórum stórum próteinsameindum međ einni járn-frumeind hver. Hver járn-frumeind getur bundist einni súrefnissameind (O2). Mýóglóbín í vöđvunum inniheldur einnig járn. Mýóglóbínsameind er nánast fjórđungur hemoglóbínsameindar og gegnir sama hlutverki. Munurinn er sá ađ mýóglóbín binst betur súrefni og „sýgur“ ţví betur upp súrefni úr blóđinu yfir í vöđvana sem eru ađ vinna og ţurfa á súrefni ađ halda. Ţegar súrefniđ binst hemóglóbíninu breytist lögun ţess örlítiđ og einnig liturinn. Ţess vegna er súrefnislausa blóđiđ í bláćđunum dekkra en súrefnismettađa, ljósrauđa blóđiđ í slagćđunum.

Önnur hlutverk járns

Járn er ađ finna víđar, en í mun minni mćli, t.d. í ákveđnum ensímum í efnaskiptum líkamans og í hvítu blóđkornunum.

Hvađa matur inniheldur járn ?

Mest fćst úr kornmeti en fimmtungur úr kjöti og annar fimmtungur úr grćnmeti.

Ţess má geta ađ járn úr kjöti – svonefnt hemjárn er auđmeltara en annađ járn.  Ađeins um tíundi hluti járnsins sem viđ neytum er ţeirrar tegundar. Af kjötmeti er lifur einkum góđur járngjafi. Grćnt grćnmeti, t.d. spergilkál, er einnig járnauđugt.

Gagnstćtt flestum bćtiefnum er best ađ taka viđbótarjárn milli mála ţví vissar fćđutegundir geta hindrađ upptöku.

Járn er tekiđ upp í ţeim hluta ristilsins sem er nćst maganum (á latínu jejunum).

Hversu mikiđ járn má taka?

Ráđlagđur dagskammtur fyrir karlmenn, drengi og konur sem ekki hafa tíđir er um 10-15 milligrömm af járni. Ráđlagđur dagskammtur í töfluformi fyrir međalmann er 10-15 milligrömm á dag. Magniđ er ţó einstaklingsbundiđ ţví misjafnt er hversu mikiđ blóđ konur missa viđ tíđir. Međaljárnneysla ungra kvenna er ađeins um 9 milligrömm á dag.

Ţegar járn er tekiđ vegna blóđskorts getur viđbótarskammtur af C-vítamín aukiđ upptöku járnsins. Hins vegar getur kalsíum og mangan dregiđ úr upptöku járns.

Hverjum er mest hćtt viđ járnskorti?

Konur á barneignaraldri, einkum konur sem fá miklar tíđablćđingar ţurfa oft viđbótarjárn til ađ komast hjá járnskorti.

Lítil börn og börn á vaxtarskeiđi geta einnig ţjáđst af járnskorti.

Barnshafandi konum er oft ráđlagt ađ taka um 60 mg af viđbótarjárni daglega. Ţá er ţađ tekiđ í formi ákveđinnar vítamínblöndu fyrir barnshafandi konur sem í eru önnur nauđsynleg efni (svo sem fólinsýra). Vart verđur viđ járnskort hjá um fimmtungi barnshafandi kvenna.

Blóđgjafar geta einnig ţurft ađ taka viđbótarjárn. Viđ eina blóđgjöf tapast allt ađ 200 mg af járni. Fyrir fullorđinn karlmann er ţetta járnforđi 200 daga.

Aldrađir sem neyta einhćfrar fćđu.

Fólk međ blćđingar frá meltingarvegi, t.d. úr blćđandi magasári.

Áfengissjúklingar.

Fólk sem ekki neytir kjötmetis.

Langtímanotkun ýmissa lyfja getur einnig aukiđ hćttuna á járnskorti:

Lyf međ acetýlsalisýlsýru (aspirín, kódimagnýl o.fl.)

Ákveđin gigtarlyf af NSAID flokki (non-steroid anti-inflammatoric lyf)

Sýklalyfiđ tetracyklin viđ bakteríusýkingum

Antabus viđ alkóhólisnma

Etídrónat viđ beinţynningu

Penicillamín viđ nýrnasteinum.

Hver eru einkenni járnskorts?

Járnskortur leiđir fyrst og fremst til blóđskorts. Blóđskortur verđur ekki fyrr en eftir langvarandi járnskort ţví ađ fyrst notar líkaminn járnforđa í lifur, milta og beinmerg.

Einkenni járnskorts geta veriđ ţreyta, fölvi, ör hjartsláttur, höfuđverkur, svimi og mćđi.

Yfirleitt fá karlar nćgilegt járn en unga drengi getur ţó vantađ járn. Konur í öllum aldurshópum fá yfirleitt of lítiđ járn.

Um ţriđjung kvenna á barneignaraldri skortir járn.

Hvernig á ađ međhöndla járnskort?

Viđ járnskorti og um leiđ blóđskorti fá fullorđnir um 200 mg á dag. Börn fá 2-3 mg á dag á hvert kg líkamsţyngdar. Ţar sem yfirleitt er járnforđi í lifur, milta og beinmerg verđur ađ halda međferđ áfram eftir ađ blóđhlutfalliđ er orđiđ eđlilegt svo ađ forđi safnist upp.

Fjölgar rauđum blóđkornum ţegar viđbótarjárn er tekiđ?

Viđbótarjárn fjölgar ekki rauđum blóđkornum nema ţau hafi áđur veriđ of fá vegna járnskorts.

Hvers ber ađ gćta ţegar járn er tekiđ?

Fólk međ arfgenga sjúkdóminn haemokromotose, tekur upp óeđlilega mikiđ járn og má ţví ekki taka viđbótarjárn.

Hvers ţurfa barnshafandi konur ađ gćta?

Heilbrigđisyfirvöld mćla međ viđbótarjárni handa barnshafandi konum eftir um fimm mánađa međgönguViđbótarjárniđ má einnig taka í sérstakri vítamín- og steinefnatöflu sem tekin er alla međgönguna. Ţannig safnast forđi á fyrstu sex mánuđum međgöngunnar svo ađ ekki ţarf ađ taka stóran skammt síđustu ţrjá mánuđina.

Hvernig lýsir of mikiđ járn sér?

Ef of mikiđ járn er tekiđ í stuttan tíma getur ţađ valdiđ magaverkjum, niđurgangi og uppköstum. Meira en 30-60 mg af járni á dag á hvert kg líkamsţunga getur veriđ hćttulegt. Aukaverkanir af járntöku geta veriđ brjóstsviđi, hćgđatruflanir eins og hćgđatregđa og magaverkur. Járniđ gerir hćgđirnar svartar. Eitrun af völdum járns í lyfjaformi getur reynst hćttuleg, einkum hjá börnum. Skammturinn verđur ţó ađ fara yfir 200 mg á hvert kg líkamsţungans til ađ teljast banvćnn. Ţađ er meira en 1000 sinnum stćrri skammtur en ráđlagđur dagskammtur karla.

Má taka vítamín/steinefni međ öđrum lyfjum?

Ekki ćtti ađ taka sum sýklalyf (penicillín o.ţ.h.) um leiđ og járn. Ţrjár til fjórar klst. ćttu ađ líđa á milliintku ţessara lyfja.

Heimildir: doktor.is

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré