Hvernig á ađ ćfa međ mótspyrnu? Ćfingateygjur er eitt af verkfćrunum sem geta hjálpađ
ţér án ţess ađ mćta í rćktina. Ef ţađ er eitthvađ sem viđ vitum eftir 2020,
ţá er ţađ ađ heimaćfingar eru komnar til ađ vera.
Ţađ ţýđir ekki ađ viđ viljum ekki fara í rćktina, heldur ađ viđ vitum ađ ţađ er
lítiđ mál ađ ćfa heima. Viđ höfum líka séđ ađ ţađ getur veriđ mjög áhrifaríkt.
Eitt besta verkfćriđ til ađ ćfa heima eru einmitt ćfingateygjur. Ef ţú ert efins um
hvađ er hćgt ađ gera međ ćfingateygjum skaltu skođa hvađ ţćr bjóđa upp á hér fyrir neđan.
1. Ćfingateygjur tóna og styrkja
Ef ţú notar teygjubönd rétt geturđu byggt upp vöđvamassa og tónađ líkama ţinn.
Ţćr eru til í öllum styrkleikum.
2. Ćfingateygjur er hćgt ađ nota á fjölbreyttan hátt
Ţađ eru óteljandi ćfingar og rútínur sem ţú getur gert međ ţeim og međ mismunandi
viđnámi. Ţćr eru notađar til ađ vinna á nánast hvađa líkamshluta sem er.
3. Ćfingateygjur eru auđveldar í notkun.
Ţađ eru endalausar ćfingar sem hćgt er ađ finna á netinu
ólíkt tćkinu í líkamsrćktarstöđinni sem ţú hefur aldrei alveg skiliđ hvernig virkar.
4. Ţađ er auđvelt ađ ferđast međ ćfingateygjur.
Ţú getur tekiđ ţćr međ ţér hvert sem er og ţćr taka ekki pláss í herberginu ţínu, annađ en
hlaupabrettiđ sem hefur veriđ notađ sem fatahengi allt of lengi :)
5. Notađu ćfingateygjur viđ teygjur.
Ekki leggja ţćr frá ţér ţegar ţú ert búin ađ ćfa, ţćr eru fullkomnar til ađ gera
teygjur fyrir allan líkamann.
Viđ á Heilsutorgi höfum veriđ ađ ćfa međ ćfingateygjur síđustu mánuđi til ađ breyta til
Ţćr eru komnar inn í öll ćfingarplönin okkar.
Hér fyrir neđan eru fjórar hugmyndir af ćfingum, allt frá 15 mínútum upp í 30 mínútur
ásamt teygjućfingum međ teygjur.
Kveđja Heilsutorg
Athugasemdir