8. Pistill : Lyf vi Alzheimer sjkdmi I

Lyf vi Alzheimer sjkdmi I Nstu pistlar munu fjalla um mefer vi Alzheimer sjkdmi, fyrst um lyfjamefer en sar um nnur meferarform. essi pistill fjallar um au lyf sem n eru markai. ri 1975 birtust niurstur tveggja hra rannskna sem sndu a Alzheimer sjkdmi er vanstarfsemi klvirku kerfi heilans.
etta vakti mikla athygli enda skammt san virk lyf vi Parkinson komu marka sem rvuu dpamnkerfi heilans og ttu mikil lkindi me essum tveimur sjkdmum. Kvikmyndin Awakenings me Robin Williams aalhlutverki snir hvernig ntt kraftaverkalyf, Levo-Dopa, reisti menn upp r dauadi.
eir voru me veruleg Parkinson einkenni kjlfar smitandi heilablgu sem var skyld Akureyrarveikinni, en hn drap dpamnfrumur heila. kjlfar rannsknanna 1975 var athygli beint a lyfjum sem rva klvirka kerfi en au hfu of miklar aukaverkanir. run njum lyfjum hfst og um tveimur ratugum sar komu rj lyf marka.
etta eru lyfin donepezil, rivastigmin og glantamn en vegna margra samheitalyfja eru heitin miklu fleiri1).

essari run er ltil slensk saga. Lknirinn Ernir Snorrason heitinn hafi ri 1985 upp lyfi sem rvai klvirka kerfi en var aeins a finna Blgaru sem var handan jrntjaldsins. Lyfi fkkst hinga til lands fyrir hans tilstilli og ltil rannskn var ger hr vori 1987. Hn var uppbygg eins og tkaist en niurstaan reyndist ekki marktk. tttakendur voru of fir, meferin vari skamman tma og mlikvarar ekki ngilega nkvmir.
Hins vegar fundu sumir tttakendur fyrir jkvum hrifum og lyfi fkkst undangu nstu rin. Lyfi var sar ra fram af aljlegu lyfjafyrirtki og kom marka lilega 10 rum sar undir heitinu Reminyl, en virka efni v heitir galantamn. Lyfin rj hafa svipu hrif. au seinka a mealtali framvindu Alzheimer sjkdms um 9-12 mnui. Hj sumum eru hrif ekki merkjanleg en hj rum er gagnsemin greinileg og dugar 2-4 r.
Lyfin rva einnig meltingarveginn og aukaverkanir koma v helst aan svo sem niurgangur, lleg matarlyst og jafnvel glei. Um einn af hverjum tu olir lyfin ekki. Nokkrar rannsknir hafa snt fram minni httu kransastflu hj eim sem taka essi lyf og au virast v ekki vafasm til lengdar2)
Memantin er fjra lyfi og hefur veri nota fr aldamtum. a hefur hrif svokalla GABA kerfi sem heilinn notar til a stilla af nnur kerfi. a hefur ekki bein hrif minni en hjlpar sjklingum a einbeita sr og btir mrgum tilfellum lan. a er nota egar Alzheimer sjkdmurinn er kominn milungsstig heilabilunar, til vibtar vi fyrri lyf ea eitt sr3).
Lyfjamefer er haldi fram svo lengi sem tali er a hn gagni. Oft er reynt a htta mefer egar vikomandi hefur alagast vel hjkrunarheimili og fylgst me hvort a breyti einhverju. Ef a leiir til versnunar er mefer sett inn a nju. Lyfin vera vafalaust almennri notkun mrg r enn v ekkert ntt lyf vi alzheimer sjkdmi hefur komi marka fr aldamtum. a hillir undir breytingar svo sem rtt verur um nstu pistlum.

Heimildir 1. https://www.dementia.org.au/sites/default/files/helpsheets/Helpsh eet-DementiaQandA01-CholinesteraseInhibitors_english.pdf 2. Isik AT, Soysal P, Stubbs B, Solmi M, Basso C og fleiri. Cardiovascular Outcomes of Cholinesterase Inhibitors in Individuals with Dementia: A Meta‐Analysis and Systematic Review. JAGS 2018; https://doi.org/10.1111/jgs.15415 3. https://www.dementia.org.au/sites/default/files/helpsheets/Helpsh eet-DementiaQandA03-Memantine_english.pdf

https://www.alzheimer.is
Pistlar um heilabilun -Jn Sndal, ldrunarlknir

  • Alvogen


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr