Í dag var fyrsti útdráttur í Heilsutorgsleiknum en dregiđ verđur vikulega fram í byrjun júní. Eftirtaldir ađilar hlutu heilsutengdan vinning frá Heilsutorgi og samstarfsađilum ţess og verđa vinningarnir sendir međ pósti á nćstu dögum.
Vinningshafar og vinningar:
Valdís Sigurţórsdóttir - Árskort í Sporthúsiđ í Kópavogi + kaupauki
Íris Björg Birgisdóttir - Gjafabrét frá Nings
Unnur Guđjónsdottir – Vöruútteki ađ upphćđ 10.000 kr frá vefverslun Heilsutorg.is
Ágústa Margrét Ţorsteinsdóttir – Stakur tími í World Class - Laugar Spa
Eftirtaldir vinningar eru enn í pottinum og er ţví til mikils ađ vinna
2 stk gjafabréf međ WOW air
1 stk árskort í World Class - Laugar SPA
7 stk stakir tímar í World Class - Laugar SPA
2 stk 20.000 kr úttekt á Saucony skóm og Ron Hill fatnađi frá Dansport
2 stk 15.000 kr vöruúttektir frá Afreksvörum
9 stk 4.000 kr vöruúttektir frá Nings
3 stk 15.000 kr gjafakörfur frá Heilsufólkinu - I am Iceland
3 stk 10.000 kr inneign í vefverslun Heilsutorg.is
4 stk mánađar kort í Hotjoga međ Jóhönnu Karls í Sporthúsinu
1 stk árskort í Sporthúsiđ ađ verđmćti 78.990 + kaupauki
2 stk árskort í Heilsuborg ađ verđmćti 63.500
Heilsutorg ţakkar ţáttökuna en í dag hafa yfir 2,820 ađilar tekiđ ţátt í leiknum og enn eru 6 vikur til stefnu. Allir ţeir ađilar sem hafa nú ţegar skráđ sig í leikinn eiga ţví enţá möguileika á vinning. Miđi er möguleiki.
Flýtilyklar
1. Útdráttur í HEILSUTORG leiknum
18.04.2014HEILSUTORG.isheilsutorg@heilsutorg.is
Leit
Mest lesiđ
Skráning á póstlistann
Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Athugasemdir