VITALI: Svala Bjrgvins opnar sig um snginn, lfi og kvann

Mynd: Saga Sigurardttir
Mynd: Saga Sigurardttir

Svala er einlg, hn er afbrags sngkona og segir okkur aeins fr snu lfi me kva og hva henni finnst best a gera til a slaka vel .

Fullt nafn:

g heiti Svala Kartas Bjrgvinsdttir og lst upp Hafnarfiri og ti Seltjarnarnesi.

Segu okkur aeins fr sjlfri r og hvaan ert?

g tskrifaist r Kvennasklanum af flagsfribraut. g hef unni eingngu vi tnlist san g tskrifaist r menntaskla og er lagahfundur og sngkona, hef gefi t margar pltur og tnlistarmyndbnd og tra t um allan heim. g var dmari The Voice og var me mna eigin fatalnu sem heitir KALI 3 r, g hannai lka fatalnu fyrir H&M ri 2007. g vann Sngvakeppnina me lagi mitt Paper ri 2017 og keppti fyrir hnd slands Kiev. g flutti aftur til slands sasta sumar eftir a hafa bi 9 r Los Angeles.

Hver eru n helstu hugaml ?

Mn helstu hugaml eru bmyndir, tivist, dr, fara tnleika, lesa gar bkur, vera me fjlskyldunni, ferast um heiminn og bora gan mat.

Bakgrunnur rttum ?

g var ballet jleikhsinu fr v g var 9 til 15 ra. g tlai a vera ballet dansari og dansinn tti hug minn allan. En g slasaist hnjnum og tti mjg erfitt me a fa seinustu rin mn sklanum, a var anna hvort a fara hn ager og svaka endurhfingar ea htta. g kva a htta og fr kaf tnlistina eftir a.

er frbr og vinsl sngkona, hva gerir sngurinn fyrir ig ?

takk fyrir a. Sngurinn frir mr endalausa hamingju og egar g er a syngja lur mr eins og g s alveg 100% og g finn fyrir mnum tilgangi heiminum. a er ekki til betri tilfinning en a syngja fyrir framan fullan sal af flki og snerta slir eirra me rddinni sinni. a er ekki hgt a lsa eirri tilfinningu.

N hefur tala um kva, ertu bin a berjast lengi vi kva ?

J, g var stundum kvin sem barn og svo aukst kvinn egar g fr menntaskla og g var mjg veik mean g var mennt. Fkk kvakst hverjum degi og gat ekki bora og tti erfitt me a vera innan um flk.

g skammaist mn miki fyrir etta og a voru bara far nnar vinkonur mnar sem vissu etta og svo fjlskyldan mn og verandi krasti. g hlt a g vri a vera geveik tmabili v etta var alla daga og stundum marga mnui, svo htti kvinn nokkrar vikur en kom svo aftur miklu verri. etta var trlega erfitt tmabil og g var svo hrdd og tnd og vissi ekki hva var gangi me mig.

essum tma var g samt mjg miki erlendis a taka upp tnlistina mna og var mjg miki a syngja slandi lka v g var mjg vinslli hjmsveit essum tma. annig a g var menntaskla og me tnlistarferil sem var fullri fer og me kvarskun sem var mjg alvarleg. g var bara hnefanum alla daga og barist fram.

a var ekki fyrr en g var 25 ra sem g leitai mr hjlpar og fr til gelknis og fkk kvalyf sem hjlpuu mr mjg miki. essum tma var g orin 43. kl og var bara ein taugahrga. g var nflutt fr LA v g flutti anga fyrsta skipti um lei og g tskrifaist r menntaskla v g skrifai undir mjg stran pltusamning Bandarkjunum og g var a flytja anga og var ar rmlega 2 r a gefa t mna fyrstu sl pltu og tra um alla Amerku og Evrpu me mna fyrstu pltu. Um lei og g er sett lyfin raist kvinn miki og g var vitalstmum hverri viku sem hjlpuu miki. g tti fimm rosa g r ar sem kvinn geri ekkert vart vi sig, en svo flutti g aftur til LA ri 2009 og bj ar 9 r. Kvinn fr a gera vart vi sig aftur 2010 og var g a leita a rum leium til a dla vi hann, breyta um matari, hreyfingu og hugarfar og atferlismeferir. Lyfin eru bara tmabundinn plstur og er ekki lausnin vi vandamlinu.

Finnur fyrir betri andlegri lan egar ert a syngja ?

g finn aldrei fyrir neinum kva egar g er a syngja, hvort sem a er stdi ea fyrir framan flk. kemur bara innri r og friur og mr lur svo vel og lur eins og allt s ok.

Hva finnst r virka best til a n niur kvakstum ?

Mr finnst best a tala vi mna nnustu og f stuning fr eim. Hlusta tnlist, gera ndunarfingar ea pilates fingar. Og svo eru jkvar hugsanir lka mjg gar kvakasti, hugsa etta lur hj, mr mun ekki la svona a eilfu og muna a kvakast varir aldrei of lengi. etta er tmabundi stand sem mun la hj. Og muna a kvakast er ekki httulegt og g mun ekki deyja ea vera geveik. etta er bara heilinn mr a senda vitlaus bo og lkaminn minn er a finna fyrir v. etta hjlpar mr allavega mjg oft. Stundum samt getur kasti veri svo slmt a g ver bara a leyfa v a koma og vera og ba anga til a er bi.

Finnst r a flki kringum ig skilji hva ert a berjast vi ?

J a skilja a allir mjg vel. Enda margir minni fjlskyldu sem dla vi kva. g er heppin a f mikinn stuning fr llum mnum nnustu.

Nefndu rennt sem tt alltaf til sskpnum ?

Smjr, tmatssa og salat dressing.

Hver er inn upphalds matur & matslustaur ?

g elska sushi og Sushi Stop LA er minn upphalds staur. En g elska lka pizzur og mr finnst Castello Hafnarfiri me alveg geggjaar pizzur.

Ert a lesa eitthva essa dagana og hver er besta bk sem hefur lesi ?

g er a lesa The Passage bkurnar sem eru framhaldsbkur, vsindaskldsgur. g les mest annig bkur. Ein af mnum upphalds bkum er The Girl With All The Gifts. Geggju bk sem g las tvisvar sinnum.

Ef tlar a trta ig srlega vel hva gerir ?

elska g a fara sna og er ar bara allan daginn og er bara a sja mig snunni hehehe. Fer sturtu miki milli og drekk miki af kldu vatni. En g elska sna og g veit ekki um meira endurnrandi og randi en a.

Hva segir vi sjlfa ig egar arft a takast vi strt/erfitt verkefni ?

A muna a njta og gera mitt allra besta. Muna a g er mannleg og a mun taka a taka a sr strt verkefni en alltaf a njta og hafa gaman lka. Og koma inn verkefni me opnum hug og jkvu hugarfari.

Hvar sr sjlfa ig fyrir r eftir 5 r ?

Vonandi me eitt barn og fallegt hs Hafnarfiri. Og a gefa t tnlistina mna og a syngja fyrir flk.

Svala vildi bta v vi a hn er a halda eigin tnleika 5.aprl Bjarbi me sinni hljmsveit og einnig nokkrum gum gestum.

Miasala er midi.is

Sj umfjllun: https://midi.frettabladid.is/tonleikar/1/10772/Svala_Bjorgvins_ta_og_nu_I_Bajarbioi

Allar ljsmyndir eru teknar af Sgu Sigurardttur.


Athugasemdir


Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr