SJÚK ÁST

Sjúk ást er titill átaks sem Stígamót standa fyrir og hófst í ađdraganda Valentínusardagsins, 14. febrúar 2018.

Međ átakinu viljum viđ vekja athygli á einkennum heilbrigđra, óheilbrigđra og ofbeldisfullra sambanda međal ungmenna. Markmiđ átaksins er ađ koma í veg fyrir ofbeldi međ frćđslu um heilbrigđ samskipti og áherslu á virđingu í samböndum. Markhópurinn eru ungmenni í grunn- og framhaldsskólum.

Nafn átaksins er tvírćtt: Eruđ ţiđ sjúklega ástfangin? Eđa eruđ ţiđ „sjúk“lega ástfangin? Ţetta vísar í hvađ línan milli heilbrigđs og óheilbrigđs sambands getur oft veriđ óskýr í huga okkar.

Ţađ er mikilvćgt ađ velta ţessum hlutum fyrir sér og fá ungmenni til ađ tileinka sér heilbrigđ samskipti. 

Hér er slóđ á heimasíđuna

HÉR er linkur á Facebook síđuna Sjúk ást.

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré