Fara í efni

Fréttir

Óunnið Magnesíum

Magnesíum

Margt hefur verið ritað og rætt um magnesíum og gagnsemi þess við svefnleysi, streitu, gersveppaóþoli (candida) og súrnun líkamsvökvanna. Það var líkt og allur almenningur liði stórkostlegan magnesíumskort, og ætti að hlaupa út í næstu lyfjabúð og versla sér magnesíum. Einhverjir mæltu með magnesíum á duftformi fremur en töfluformi.
Það fer mikið af pening í ruslið.

Stór hluti matvæla fer í ruslið

Við sjáum kannski ekki eftir peningnum sem fer í ruslið.
Vatn er hollt segir Dr. Kitchin

Að drekka vatn er ekki grennandi

Ný rannsókn staðfestir að það að drekka mikið vatn, er ekki grennandi.
Upplýsingar um næringargildi eru ekki góðar

Merkingar á mörgum matvælum eru hlægilegar

Íslenskir neytendur eru upp til hópa ekki duglegir að lesa á umbúðir matvæla. Af hverju ætli þetta sé? Eru íslenskir neytendur upp til hópa áhugalausir um merkingar? Getur verið að við séum bara svona vitlaus að við skiljum ekki mikilvægar merkingar á matvælunum? Nei ég tel svo ekki vera heldur er það mitt mat að læsi Íslendinga á merkingum matvæla er lélegt vegna þess að reglur um merkingar matvæla, en þær eiga uppruna sinn hjá Evrópusambandinu (ESB), séu fáránlegar og geri lítið til þess að aðstoða neytandann til að velja betri matvæli fyrir sig og fjölskyldu sína.
ný tækni á að koma í veg fyrir mígreniköst

Tæki sem á að koma í veg fyrir mígreni samþykkt af FDA í Bandaríkjunum

Food and Drug Administration – FDA í Bandaríkjunum hefur samþykkt tæki sem á að koma í veg fyrir mígreni. Þetta var tilkynnt í gær 11.mars 2014.
María Björk og Sigríður Snævarr

NÝTTU KRAFTINN fyrir ATVINNULEITENDUR og FÓLK Á KROSSGÖTUM

Ertu í þeim sporum? Skráðu þig strax á næsta námskeið hjá okkur - byrjum 11. mars!
Mislingar greinast á Íslandi

Mislingar greinast á Íslandi

Mislingar hafa nú verið staðfestir hjá 13 mánaða gömlu óbólusettu barni sem búsett er á Íslandi.
Hann er kallaður heilsuskúrkurinn í dag

Lærifaðir míkróskopistanna handtekinn fyrir heilsusvik.

Nýjustu fréttir að Westan eru þær að átrúnaðargoð íslenskra sýrustigsjafnara og lærifaðir míkróskópista, gervidoktorinn og heilsuskúrkurinn Robert O. Young hafi verið handtekinn.
Ilmkjarnaolíur-sterk lyfleysuvirkni ?

Ilmkjarnaolíur

Ilmkjarnaolíur (e. Essential Oils) er stór og vinsæll bálkur innan svokallaðra óhefðbundinna meðferða. Þessu er gjarnan ruglað saman við grasalækningar. Í stuttu máli snýst þetta um, að ilmandi olíur, sem soðnar eru úr alls konar plöntum eigi að hafa einhver dásamleg, læknandi áhrif gegnum húð eða við innöndun, sem vísindin ekki geta skýrt.
Það er mikið í húfi fyrir tóbaksfyrirtækin

Tóbaksfyrirtæki ætla sér að vefja kannabisvindlinga í framtíðinni

Alvarlegasta afleiðing kannabisneyslu er sjúkdómur kannabisfíknar sem er æði algengur meðal ungra Íslendinga. Þessi sjúkdómur hefur herjað á Íslendin
Guðmundur Hafþórsson

Guðmundur Hafþórsson syndir til góðs, alla leið upp í Þórsmörk

Hann Guðmundur er að fara að synda 24. klukkustunda sund í sumar til að safna peningum fyrir LSH og Barnaspítalann.
Troðfullar hillur af grænmeti og ávöxtum

7 fjölskyldur sem fá þín matarinnkaup til að roðna

Það er of miklu af mat í heiminum hent. Það er staðreynd.
Heimildirnar sem Inga vísar í eru afar misjafnar.

Meira um Food Detective og greiningu fæðuóþols

Þegar greiningarpróf eða mælitæki fyrir sjúkdóm er þróað verður að meta gildi þess og áreiðanleika. Ekki ætti að markaðssetja mælitæki nema það hafi staðist slíkt mat. Matið þarf að fara fram á fleiri en einni rannsóknastofu og framkvæmt af fleiri en einum rannsóknahópi sem eru óháðir hver öðrum.
fæðuóþolspróf

Rangfærslum um fæðuóþolsprófið svarað með rökum

Það er ekki sjaldan að forsvarsmenn óhefðbundinna og iðullega ónýtra heilsulausna nota upptalningar á birtum greinum söluvöru sinni til stuðnings.
Út að borða með börnin

ÚT AÐ BORÐA FYRIR BÖRNIN 2014

Fólk er hvatt til að fara út að borða með börnin, veitingastaðir fá fleiri gesti, börnin fá að gera eitthvað skemmtilegt með fullorðna fólkinu og Barnaheill fjármagna verkefni sín til verndar börnum gegn ofbeldi.
Þetta er ekki fallegt að sjá, raki og mygla.

Raki og mygla

Hvers vegna þarf að huga að raka og myglu?
Það er afar hvimleitt að liggja í flensu

Flensur og aðrar pestir - 7. vika 2014

Fjöldi þeirra sem greinast með inflúensu fer nú hratt vaxandi, eins og kemur fram í fjölda tilkynninga um inflúensulík einkenni að mati lækna.
Hálsbólga

Hálsbólga

Hálsbólga er sýking í hálskirtlum og umhverfis þá. Bæði veirur og bakteríur geta valdið hálsbólgu. Hálsbólga getur komið fram ein og sér en fylgir oft öðrum sýkingum til dæmis flensu og einkirningasótt. Hálsbólga leggst á alla aldurshópa en helstu einkenni hennar eru særindi í hálsi og eymsli við að kyngja. Ef sýkingin er af völdum bakteríu þarf stundum að gefa sýklalyf við henni.
Aníta keppir í New York

Aníta keppir í New York

Aníta Hinriksdóttir ÍR keppir næstkomandi laugardag þann 15. febrúar, á einu þekktasta innanhússmóti heimsins í frjálsíþróttum.
Ógleði og uppköst á meðgöngu

Ógleði og uppköst á meðgöngu

Ógleði og uppköst eru alvanaleg fyrripart meðgöngu. Ógleðin og uppköstin geta þó verið afar mismunandi. Sumar konur finna bara fyrir smávægilegri velgju hluta úr degi og kasta sjaldan upp, eða jafnvel ekkert, en aðrar eru undirlagðar af ógleði og uppköstum. Langflestar konur losna við ógleðina og uppköstin eftir þrjá mánuði og aðeins örfáar finna fyrir þessu eftir 4-5 mánuði.
GoRed fyrir konur

GoRed fyrir konur

GoRed er átak sem miðar að því að fræða konur um áhættuþætti og einkenni hjarta- og æðasjúkdóma og hvernig draga megi úr líkum á sjúkdómunum.
Bára Agnes Ketilsdóttir

Bára Agnes Ketilsdóttir er ný í Heilsutorgs teyminu

Bára Agnes er með BSc í hjúkrunarfræði og meistaragráðu MA í Mannauðsstjórnun. Einnig hefur hún einkaþjálfarapróf.
Yfirferð á matardagbók

Yfirferð á matardagbók

Ef þig langar að bæta mataræði þitt, fá aðstoð við að aðlaga mataræðið og skammtastærðir að þínum markmiðum eða ef þú þarft á aðhaldi að halda, hafðu þá samband í naering@naering.com.
Hlaupanámskeið í febrúar

Hlaupanámskeið í febrúar

Hlaup.is heldur námskeið fyrir hlaupara, byrjendur og lengra komna, þar sem farið er yfir helstu atriði í tengslum við hlaupaþjálfun og flest þau atriði sem huga þarf að í tengslum við hlaup. Hlaupanámskeiðin henta vel sem grunnur fyrir byrjendur eða lengra komna sem langar til að fræðast um hlaupaþjálfun og ná meiri hraða og úthaldi.