Vatn, sítrónusafi og eitt efni til viđbótar í blönduna geta gagnast gegn mígreni og höfuđverk: Myndband

Höfuđverkur og mígreni eru ekki mikiđ fagnađarefni og geta auđveldlega eyđilagt daginn fyrir fólki. Mikiđ úrval er af verkjalyfjum í lyfjaverslunum sem geta hjálpađ til viđ ađ lina ţjáningarnar en sum ţeirra geta ţó haft ákveđnar aukaverkanir í för međ sér og sumum er beinlínis illa viđ ađ taka verkjatöflur vegna ţessa. En ţá kemur blanda af náttúrulegum efnum til sögunnar, efnum sem eru líklegast til á flestum heimilum og ef ekki ţá fást ţau í nćstu matvöruverslun. Pressan fjallađi um máliđ.

Í umfjöllun Dagens um máliđ kemur fram ađ međ ţví ađ setja ferskan sítrónusafa (kreista eina sítrónu) út í fullt glas af vatni og bćta tveimur teskeiđum af hafsalti frá Himalaya út í, sé kominn náttúrulegur drykkur sem gagnast vel gegn mígreni og höfuđverk. Fram kemur ađ í ţessari blöndu séu nćringarefni eins og magnesíum, sem líkaminn ţarfnast, og einnig komi blandan ákveđnu jafnvćgi á líkamann.

Sumir hafa kannski ekki trú á ţessu en ţađ ćtti ekki ađ saka ađ prófa, blandan innheldur eingöngu náttúruleg efni svo hún ćtti ađ minnsta kosti ekki ađ gera hlutina verri.

Fleiri heilsuráđ má finna á Pressunni. Sjáđu myndbandiđ hér fyrir neđan.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré