Steinţór kann besta sparnađarráđ í heimi: Safnađi 20 milljónum

Ís­firđingurinn Stein­ţór Braga­son á­kvađ 17 ára gamall ađ drekka hvorki né reykja en leggja ţess í stađ inn á reikning and­virđi ţess sem vinir hans eyddu í á­fengi og tóbak. Á 20 árum safnađi hann međ ţessum hćtti rétt tćpum 20 milljónum. Ţetta kemur fram í Gömlu fréttinni hér á Heilsutorg en Steinţór tjáđi sig upphaflega viđ BB.is

„Vinir mínir reyktu sumir og fóru flestir međ eina til tvćr flöskur á helgi. Ég á­kvađ ađ prófa ađ leggja fyrir ţá upp­hćđ sem ţeir eyddu í djammiđ,“

Stein­ţór er í viđ­tali viđ Bćjarins besta. Ţar segist hann alltaf hafa veriđ ráđ­deildar­samur, hafi fengiđ ţann eigin­leika međ móđur­mjólkinni enda móđir hans skipu­lögđ. En hvađ gerđi hann viđ peningana sem hann safnađi međ ţessum hćtti?

Ţetta var nokkurs konar leik­tćkja­sjóđur en fyrir peningana keypti ég mér tvo bíla, fjór­hjól, einn sport­bíl og svo var ţetta út­borgun í húsinu okkar.

Stein­ţór fylgdist međ verđ­lagi á vodka og sígarettum til ađ vita hvađ hann ćtti ađ spara. Ţađ voru einu skipin sem hann fór í ríkiđ.

„Áriđ 2007 keypti ég mér Dod­ge Ram fyrir ţessa peninga. Ţegar ég kom ađ sunnan var ball í Ögri í Ísa­fjarđar­djúpi. Ég á­kvađ ađ líta viđ. Ţegar ég kom út úr bílnum vatt sér ađ mér mađur međ sígarettu í annarri og flösku í hinni og kallađi:

„Hva!, ert ţú ein­hver út­rásar­víkingur? Eitt­hvađ hefur ţessi kostađ.“

Ég svarađi honum ađ bíllinn hefđi kostađ einn pakka af sígarettum og eina flösku á helgi í fjögur ár. Hann sagđi ekki mikiđ eftir ţađ,“ rifjar Stein­ţór upp hlćjandi í sam­tali viđ BB.is


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré