Hćrri álögur á óhollustu og lćgri á hollar vörur eins og grćnmeti og ávexti

Embćtti landlćknis hefur lagt til ađ stjórnvöld hćkki álögur á gosdrykki ţannig ađ ţeir séu ađ minnsta kosti skattlagđir í samrćmi viđ almenna skattheimtu í landinu, ţ.e. beri 24% virđisaukaskatt í stađ 11%. Jafnframt ađ leggja ćtti vörugjöld á gosdrykki ţannig ađ hćkkunin nemi ađa minnsta kosti 20% í heildina.

Fjármuni sem koma inn mćtti nýta til ađ lćkka álögur á grćnmeti og ávexti. Einnig ćtti ađ eyrnamerkja hluta af álögunum fyrir starf á sviđi heilsueflingar eins og gert er međ gjöld á tóbak og áfengi. Ţannig gćtu stjórnvöld skapađ ađstćđur sem hvetja til heilbrigđari lifnađarhátta og aukiđ jöfnuđ til heilsu.

Ţetta er í samrćmi viđ niđurstöđur skýrslu frá Alţjóđaheilbrigđismálastofnuninni (WHO) frá 2016 en ţar kemur fram ađ ţađ sé vaxandi vísindalegur grunnur fyrir ţví ađ vel skipulagđir skattar á matvćli, ásamt fleiri ađgerđum, geti veriđ áhrifarík leiđ til ađ bćta neysluvenjur. Mestur ávinningur sé af skatti á sykrađa drykki og hann ţurfi ađ vera áţreifanlegur og hćkka verđ um ađ minnsta kosti 20% sem geti minnkađ neyslu um 20%. Jafnframt kemur fram ađ 10-30% lćkkun á álögum á hollum vörum eins og ávöxtum og grćnmeti geti veriđ áhrifarík leiđ til ađ auka neyslu á ţessum hollu fćđutegundum.

Sjá nánar um rök fyrir skattlagningu gosdrykkja og reynslu annarra ţjóđa af sykurskatti í tengdu efni og ítarefni hér á síđunni:

 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré