Starfsmenn

Framkvćmdasviđ

Sölu & markađssviđ

Ritstjórn

Fagteymi Heilsutorgs

Arnheiđur Sigurđardóttir hjúkrunarfrćđingur og ađjúkt viđ Háskóla Íslands.

Arnheiđur er fćdd áriđ 1962 og stundađi framhaldsnám sitt á listnámsbraut Fjölbrautaskólans í Breiđholti. Hélt ţá til Oxford í Bretlandi en eftir 6 mánađa nám ţar snéri hún heim til Íslands og hóf nám í hjúkrunarfrćđi viđ Háskóla Íslands. Hún hóf starfsferil sinn sem slíkur í ungbarnavernd heilsugćslunnar Sólvangi í Hafnarfirđi. Hún bćtti viđ sig menntun á sviđi brjóstagjafar, áriđ 2008 lauk hún síđan námi í lýđheilsufrćđum og áriđ 2011 lauk hún prófi M.ed. nám frá Háskólanum í Reykjavík. Lauk nýlega námi til kennsluréttinda fyrir háskólakennara viđ kennslumiđstöđ Háskóla Íslands. Hún er gift Ívari Magnússyni tćknifrćđingi og saman eiga ţau tvö börn og fjölda barnabarna.

Arnheiđur hefur starfađ sem hjúkrunarfrćđingur og í tengslum viđ brjóstagjöf í rúm 26 ár. Starfar í dag hjá Ýmus ehf. og Medus ehf. viđ ţjónustu og frćđslu til sjúkrahúsa, mjaltavélaleiga og apóteka međ allt er snýr ađ brjóstagjafahjálpartćkjum. Samhliđa ţví er hún ađjúnkt viđ hjúkrunarfrćđideild Háskóla Íslands og kennir á námskeiđunum „Barneignir og fjölskyldan“ og „Umönnun sćngurkvenna og nýbura“. Einnig hannađi hún og kennir brjóstagjafanámskeiđ á Ţróunarstofu Heilsugćslu Höfuđborgarsvćđisins.

Brjóstagjöf hefur veriđ Arnheiđi mikiđ hjartans mál í gegnum tíđina en brjóstagjöf kynnist hún fyrst viđ störf sín á sćngurkvennadeild Landspítalans. Síđar á ćvinni gegnum eigin reynslu sem móđir en hún naut einnig leiđsagnar og stuđnings Rannveigar Sigurbjörnsdóttur hjúkrunarfrćđings sem var hennar leiđbeinandi og fyrirmynd. Arnheiđur hefur síđan ţá stýrt sjálfshjálparhópum fyrir mjólkandi mćđur ađ fyrirmynd alţjóđa brjóstagjafasambandsins La Leche League International og er útskrifađur brjóstagjafaleiđbeinandi (LLL-leader) frá ţeim áriđ1993. Hún hefur veriđ tengiliđur Alţjóđasamtaka mjólkurbanka frá 2006 og í ritstjórn Mjólkurpóstsins sem var frćđslurit um brjóstagjöf gefiđ út af áhugafélaginu Barnamál ţar sem hún er nú heiđursfélagi. Ţekkingu sinni á brjóstagjöf hefur hún miđlađ á frćđslusíđunni www.brjostagjöf.is frá árnu 2009. Hún hefur ritađ fjölda greina en safn ţeirra má međal annars finna á www.kvennaslodir.is

Rannsóknir sem Arnheiđur hefur unniđ ađ eru: Könnun á líđan reykvískra kvenna á síđari hluta tíđahrings (1987),  Reynsla mćđra af brjóstagjöf fyrirbura (2008) og Stuđningur viđ hjúkrunarfrćđinema í klínískunámi á sćngurkvennadeildum (2013). Minni kannanir sem ég hef kynnt: Renting a Breastpump (2013) og Seminar on Breastfeeding (2013).

Ásthildur Björnsdóttir hjúkrunarfrćđingur B.Sc, ÍAK-einkaţjálfari og heilsumarkţjálfaranemi er gengin til liđs viđ fagteymi Heilsutorgs.

Ásthildur hefur veriđ viđlođandi bćtta heilsu síđan hún lauk námi í hjúkrunarfrćđi viđ Háskólann á Akureyri 2001.  Međ sífellt meiri áhuga á bćttum lífstíl og hreyfingu útskrifađist Ásthildur frá Íţróttaakademíu Keilis sem ÍAK-einkaţjálfari áriđ 2011 og hóf ţá ađ starfa sem einka- og hópţjálfari hjá World Class.  Međ einkaţjálfuninni starfađi hún sem ađstođarkennari hjá Keili í ÍAK-einkaţjálfaranáminu, ásamt ţví ađ sinna heilsufarsmćlingum, halda fyrirlestra og standa fyrir útinámskeiđum hjá hinum ýmsu fyrirtćkjum og stunda pistlaskrif í Heilsublöđ Vikunnar.

Voriđ 2013 fluttist Ásthildur ásamt eiginmanni og tveimur dćtrum til Rotterdam í Hollandi vegna vinnu eiginmanns.  Ásthildur hefur haldiđ einkaţjálfuninni áfram en nú í formi fjarţjálfunar bćđi tengt hreyfingu og eins varđandi ađstođ matarplön.  Ţađ nýjasta er ađ stunda mikla tilraunastarfsemi í eldhúsinu og ţá helst í ađ finna nýjar hugmyndir ađ millimálum.  Til ađ halda yfirsýn yfir uppskriftirnar bjó Ásthildur til Facebook síđuna “Matur Milli Mála” sem hefur vaxiđ mikiđ frá ţví hún var opnuđ í júní sl. 

Ţar sem bćttur lífstíll í formi hreyfingar og hollrar nćringar er mikiđ hugđarefni Ásthildar ţá hóf hún nám í Heilsumarkţjálfun viđ Institute For Integrative Nutrition – New York í september 2013 og mun útskrifast haustiđ 2014.

Menntun:

B.Sc í hjúkrunarfrćđi frá Háskólanum á Akureyri 2001
Einkaţjálfaranám ÍAK – Íţróttaakademíu Keilis 2010-2011
Heilsumarkţjálfunarnemi viđ Institute For Integrative Nutrition – New York, 2013-2014.

 

Námskeiđ:
Training For Warriors – level 1 instructor – Martin Rooney 2013
Ólympískar lyftingar – ţjálfararéttindi level 1 – Harvey Newton 2013
Rehab trainer - 2012
Ţolţjálfun bardagaíţróttamanna – Martin Rooney 2012
Hrađaţjálfun – Martin Rooney 2012
Fitnessţjálfun – Nathan Harewood 2011
Heilsuefling offeitra – Nćringar- og offituteymi Reykjalundar og Íţróttaakademía Keilis 2011
Ţjálfarabúđir Keilis  - 2011:

–       Michael Boyle: Ćfingar og stignun ćfinga, leiđin ađ toppnum og djúpvöđvar

–       dr. Chris & Kara Mohr:  Leiđin ađ léttara lífi. Nćring og hugarfar

–       Charles Staley:  Ólympískar lyftingar

Ţjálfarabúđir Keilis – 2010:

-         Michael Boyle:  Starfrćn ţjálfun

-         Dr. Chris Mohr:  Nćring til árangurs

-         David Jack:  Ţjálfun, frá góđan í bestan.  Hámarksárangur á lágmarkstíma.

Skyndihjálparnámskeiđ – síđast 2011
Dale Carnegie – Áhrifarík sala 2008
Dale Carnegie – Áhrifaríkar kynningar 2006
Dale Carnegie –12 vikna námskeiđiđ 2006 

Fyrri störf:
Pistlaskrif  í Heilsublöđ Vikunnar 2011-2013.
World Class Laugum og Hafnarfirđi - einkaţjálfun og hópţjálfun.
Heilsufarsmćlingar í fyrirtćkum ásamt útihreyfingu.
Umsjón međ útinámskeiđ í Hafnarfirđi – “Út ađ leika” ćfingar fyrir alla.
Ađstođarkennari hjá Keili í ÍAK-einkaţjálfaranáminu frá 2011-2013.
Viđskiptastjóri hjá MEDOR – ţar áđur hjá Vistor. 
Húđlćknastöđin – Smáratorgi. 
Landspítali – Lýtalćkninga- og brunadeild.

Fullt nafn: Bára Agnes Ketilsdóttir
Menntun/gráđa: BSc í hjúkrunarfrćđi frá Háskóla Íslands 1995, Meistaragráđa MA í Mannauđsstjórnun frá Viđskipta- og hagfrćđideild Háskóla Íslands 2005. Einkaţjálfarapróf frá Einkaţjálfaraskóla World Class 2007.
Starf/Störf: Starfandi hjúkrunarfrćđingur á Landspítala háskólasjúkrahúsi frá ţví 1992.
Starfsferill: Stofnandi, ţjálfari og framkvćmdastjóri Toppfarar ehf frá ţví 2007. Hjúkrun á LSH frá ţví 1992 auk ýmissa annarra starfa eins og hjá World Class, Tollstjóranum í Reykjavík, Lögreglunni í Reykjavík og Lífeyrissjóđi ríkisstarfsmanna.
Félagsstörf: Formađur meistaranema í viđskipta- og hagfrćđideild HÍ 2004 – 2005. Í stjórn Félags maraţonhlaupara.
Áhugasviđ/Áhugamál: Fjallgöngur, langhlaup, útivera, tónlist, handavinna, bókalestur, fótbolti.
Vefsíđa sem ţú skrifar reglulega inn á: www.toppfarar.is - uppfćrđ nokkrum sinnum í viku.

Menntun

 • Háskóli Íslands B.S.-próf í sjúkraţjálfun 2008-2012 -lokaritgerđ, Vöđvavirkni  aftanlćrisvöđva eftir ACL-slit 
 • Kennaraháskóli Íslands, KHÍ B.S.-próf í  íţróttafrćđi 2003-2006 - lokaritgerđ Líkamsástand kylfinga

Starfsferill

 • Sjúkraţjálfun Gáski -Sjúkraţjálfari 2012 -
 • Körfuknattleiksdeld KR -Sjúkraţjálfari í leikjum  hjá mfl kk  2012-?
 • Lindaskóli -Íţróttakennari 1.-10.bekkjar   janúar-júní 2008
Námskeiđ og fyrirlestrar
 • íţrótta- og Ólympíusamband íslands  -ţjálfaragráđa 4.
 • Erindi um lokaritgerđ úr sjúkraţjálfun á ISAKOS (International Society of Arthroscopy,Knee Surgery and Orthopaedic Sports Medicine) í Toronto maí 2013.
 • Sótti námskeiđ um forvarnir og endurhćfingu íţróttameiđsla og eftir ađgerđir á ISAKOS (International Society of Arthroscopy, Knee Surgery and Orthopaedic Sports Medicine) í Toronto maí 2013.
 • Nálastungunámskeiđ 2012

Greinar og skrif

 • Ritrýnd grein birt í Knee Surgery, Sports Traumotology Arthroscopy (KSSTA) úr lokaritgerđ frá Sjúkraţjálfunardeild. Sept 2013

Brynhildur Pétursdóttir er menntađur innanhússhönnuđur en ţađan lauk hún prófi áriđ 1993. Hún hefur einnig aflađ sér menntunar sem leiđsögumađur frá Leiđsöguskóla Íslands, er međ BA próf í viđskiptatungumálum frá háskólanum í Óđinsvéum og međ vottun í verkefnastjórnun frá símenntun Háskólans á Akureyri.

Lengst af starfađi Brynhildur hjá Neytendasamtökunum eđa frá árinu 2002 til 2013 og frá 2005 sem ritstjóri Neytendablađsins auk ţess ađ sitja í stjórn Neytendasamtakanna frá árinu 2008. Hjá Neytendasamtökunum sinnti hún ađallega málefnum tengdum matarćđi og siđrćnni neyslu međ góđum árangri og hefur margoft veriđ fyrirlesari um ţau málefni til ađ mynda á Matvćladegi Matvćla- og nćringarfrćđafélagi Íslands. Brynhildur hefur einnig komiđ ađ menntamálum og ţađ var međ setu sinni í stjórn Heimils og skóla á árunum 2008-2011.

Nú er Brynhildur Alţingiskona fyrir Bjarta framtíđ en hún hóf setu á ţingi áriđ 2013 og hefur síđan setiđ í fjárlaganefnd, stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd auk tímatbundinnar setu í ţingskapanefnd.

Brynhildur mun vera gestapenni á Heilsutorgi en hún lćtur sér annt um málefni er snúa ađ neytendamálum og heilsu.

Heilsutorg býđur Brynhildi velkomna í hópinn og hlökkum viđ til ađ njóta krafta hennar í framtíđinni.

 

Díana Ósk er guđfrćđingur, Mag.theol., hún hefur alţjóđleg réttindi sem ICADC ráđgjafi og er félagi í fagsamtökunum IC&RC. Díana hefur hlotiđ ţjálfun hjá “Piu” Patricia Mellody í Arizona 2008 “Post Induction Therapy Training” og setiđ “Understanding and Treating Self-Injury and Self-Mutilationn Behaviors” hjá Patrick L. DeChello.

Díana Ósk starfađi sem ráđgjafi Foreldrahúss í tćplega fjögur ár, hún var dagskrárstjóri Eftirmeđferđar Foreldrahúss í ţrjú ár. Einnig vann hún sem áfengis og vímuefnaráđgjafi hjá Teigi, Landspítala háskólasjúkrahúsi og starfrćkti eigin stofu í nokkur ár.

Meistaranemi í Lýđheilsuvísindum, ađaláherslur á faraldsfrćđi og rannsóknir. Stefni á doktorsnám haustiđ 2014

Fritz Már er guđfrćđingur, Mag.theol., og hefur sótt námskeiđ í ,,Understanding and Treating Self-Injury and Self-Mutilationn Behaviors‘‘ hjá Patric DeChello.

Fritz Már er einnig iđnrekstrarfrćđingur og rithöfundur eftir hann hafa veriđ gefnar út bćkur hér heima og erlendis. Fritz hefur auk ţessa starfađ viđ fararstjórn, ţáttagerđ í sjónvarpi, rekstur og rekstrarráđgjöf og veriđ međ margskonar námskeiđ ţessu tengt.

Hildur Halldórsdóttir (1978) gift og á tvćr dćtur (2008 og 2011)

Menntun:

VMA 1998 - Náttúrufrćđibraut og íţróttafrćđibraut
Tćkniháskólinn 2003 - Lífeindafrćđingur
Háskólinn á Akureyri - Kennsluréttindi međ náttúrufrćđi sem grunn

Vinna:

Decode 2001-2003 - starfsmađur í lyfjaţróun

Sjúkrahúsiđ á Akureyri 2003 til dagsins í dag - yfirlífeindafrćđingur á meinafrćđideild

Hrund Valgeirsdóttir útskrifađist sem nćringarfrćđingur (MSc) í febrúar 2012 frá Háskóla Íslands. Hún er líka menntuđ sem tölvunarfrćđingur (BSc) frá Háskólanum í Reykjavík og hefur unniđ sem slíkur í fjölda ára. Í dag vinnur hún á verkfrćđistofu en býđur líka upp á nćringarráđgjöf, yfirferđ á matardagbók, persónulegt matarprógram, fyrirlestra og nćringarútreikninga.

Lokaverkefni Hrundar í nćringarfrćđi var ađ reikna út niđurstöđur úr gögnum Landskönnunar á matarćđi Íslendinga 2010/2011 og vera einn af höfundum skýrslunnar um niđurstöđurnar. Mastersritgerđin hennar fjallađi um misjafnar ađferđir sem eru notađar viđ gerđ kannana á matarćđi og niđurstöđur útreikninga á hversu margir Íslendingar náđu ráđleggingum ýmissa matvćla og nćringarefna útfrá ţessum mismunandi ađferđum. (Methodology used in the Icelandic National Nutritional Survey 2010/2011 – Hrund Valgeirsdóttir, 2012). Eftir mastersverkefniđ vann Hrund fleiri niđurstöđur uppúr Landskönnuninni fyrir Rannsóknastofu í nćringarfrćđi og Embćtti Landlćknis.

Í apríl 2012 stofnađi Hrund heimasíđu um nćringu (http://naering.com) ţar sem hún skrifar reglulega heilsuráđ, pistla, birtir niđurstöđur rannsókna og uppskriftir. Einnig er ađ finna nokkrar reiknivélar á síđunni eins og til ađ reikna líkamsţyngdarstuđul, grunnefnaskipti og ţyngdartap.

Jóhanna Karlsdóttir yoga kennari er gengin til liđs viđ fagteymi Heilsutorgs. Jóhanna er yoga leiđbeinandi í Sporthúsinu og eigandi Hot Yoga ehf.

Jóhanna kynntist svokölluđu "hot yoga" eđa yoga í hita fyrst áriđ 2006 á ferđalagi sínu um Thailand. Tveimur árum síđar, eđa í október 2008, lćrđi Jóhanna ađ kenna ţessa tegund af yoga hjá alţjóđlega fyrirtćkinu AbsoluteYoga sem er međhöfuđstöđvar sínar í Thailandi sjáabsoluteyogaacademy.com

Jóhanna hóf ađ kenna hot yoga á Íslandi í byrjun árs2009 en er nú kennari í Sporthúsinu ţar sem hún, í samstarfi viđ Sporthúsiđ, lét útbúa fyrsta upphitađa hotyoga-salinn á Íslandi. Í dag hafa fleiri stađir fylgt á eftir og er hot yoga nú kennt nokkuđ víđa í Reykjavík. Áriđ 2010 hélt Jóhanna til Barcelona og sótti námskeiđ hjá Bikram Choudhery sem er upprunamađur hot yoga og bćtti viđ sig svokallađri "advanced" rútínu.

Áriđ 2011 hélt Jóhanna aftur til Thailands til ţess ađ klára 500 tíma réttindi í yogakennslu. Hingađ til eru ţađ hćstu viđurkenndu kennsluréttindin sem hćgt er ađ öđlast í yoga academíunni, eftir ţađ gildir reynslan mest. Ţar var ađaláherslan lögđ á Ashtanga Yoga en ađal kennarinn, Michelle Besnard, rekur fyrirtćkiđ Yogasana í Kína. Ţarbćtti Jóhanna viđ sig Ashtanga yoga, Yin yoga, Women´s yoga, međgönguyoga og svokölluđu restorative yoga.

Í október áriđ 2012 hélt Jóhanna enn á ný til Thailands til ţess ađ kenna á međal öflugs alţjóđlegs kennarateymis fyrir hönd Absoluteyoga keđjunnar og var ţá komin hinum megin viđ borđiđ frá ţví ađ hún lćrđi fyrst á sama námskeiđi fjórum árum áđur.

Í dag er Jóhanna búin ađ skapa sér lítiđ ţekkt nafn á međal alţjóđlegra yoga kennara og hefur fariđmeđal annars til Finnlands og kennt fólki ađ kenna yoga.

Kristján er lćknanemi viđ Háskóla Íslands og mikill áhugamađur um nćringu og heilsu. Hann heldur úti vefsíđunni Authority Nutrition, sem fćr yfir 200 ţúsund heimsóknir á dag alls stađar ađ úr heiminum. Greinar eftir hann hafa veriđ birtar á fjölda vinsćlla vefsíđna, t.d. Business Insider, Lifehacker og Popular Science.

Krisztina G. Agueda er ćttuđ frá Ungverjalandi en hefur búiđ á Íslandi um árabil ásamt manni sínum og fjórum börnum. Menntun síns sem frístunda-, íţrótta-, eróbik- og fitnessţjálfari hlaut hún viđ íţróttaháskólann í Ungverjalandi ţar sem hún stundađi nám frá árinu 2000 til 2004. Hún hefur einnig menntađ sig og starfađ sem ţolfimi- og einkaţjálfar í Rćktinni og í Bađhúsinu, auk ţess ađ stunda fjarnám í hinu sérhćfđa hreyfingar prógrami PSMT (www.bhrg.hu). Hún hefur einnig stundađ nám sem tengist ţroska og ţróun heilastarfsemi barna og ţróađi námskeiđiđ – Snillingafimi, á grundvelli ţess og eigin reynslu af börnum sínum fjórum.

Krisztina stofnađi Hreyfiland áriđ 2003 til ađ láta gamlan draum rćtast. Hún vildi  miđla af meira en 20 ára reynslu sinni á mismunandi sviđum íţróttakennslu og heilsurćktar. Megin markmiđ međ námskeiđum Hreyfilands er ađ hvetja foreldra til ţess ađ njóta samverustunda međ barninu sínu á skemmtilegan, örvandi og áhrifaríkan hátt. Krisztina trúir ţví ađ foreldrar séu ábyrgir fyrir vellíđan og ţroska barna sinna og ţađ sé skylda ţeirra ađ leiđbeina ţeim á fjölbreyttum sviđum og ţá ekki síst međ hreyfingu.

Krisztina hefur kennt börnum frá 3 til 6 ára  i Ungverjalani áriđ 1992-1996 veriđ ađstođarţjálfari og keppnisdómari í áhaldafimleikum í Ungverjalandi og hefur auk ţess persónulegar reynslu af Alţjóđlegum fitnesskeppnum (International Fitness Federation) og í dag er hún fulltrúi ţeirrar stofnunar hér á landi (Íslenska fitness félagiđ - Fitkid á Íslandi). Önnur störf međ börnum eru gegnum leikskólana Ársól og á Seltjarnarnesi og síđast en ekki síst gegnum Hreyfiland og allan ţann fjölda ungbarna og barna sem hún hefur kynnst ţar.

Krisztina hefur öđlast mikla reynslu af međgönguleikfimi síđustu tólf ár, ţar sem hún gekk sjálf međ fjögur börn á ţessu tímabili auk ţess ađ stunda líkamsrćkt samhliđa brjóstagjöf. Hún nýtir ţví sína persónulegu reynslu til ađ byggja upp vönduđ og góđ námskeiđ.

Menntun / gráđa:  
Doktorspróf í spendýravistfrćđi frá Háskóla Íslands og í samstarfi viđ Oxford háskóla í Bretlandi áriđ 2013. Diplóma í kvikmyndagerđ frá Kvikmyndaskóla Íslands áriđ 2007. Meistarapróf í spendýravistfrćđi frá Háskóla Íslands og í samstarfi viđ Deakin University í Geelong, Ástralíu áriđ 2005. Stúdentspróf frá Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ og 7. stig í blokkflautuleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík áriđ 1997.
 
Starf / Störf: Verkefnisstjórni hjá Landvernd
 
Félagsstörf: 
Varamađur í stjórn Vatnajökulsţjóđgarđs frá 2013.
Í ritstjórn Náttúrufrćđingsins frá 2012.
Félagi í Söngsveitinni Fílharmóníu frá 2011.
 Í stjórn Spendýrafrćđafélags Íslands frá 2011.
 Fulltrúi nemenda í stjórn Líffrćđistofnunar viđ Háskóla Íslands. Maí 1999 – desember 2000.
 Félagi í IAESTE á Íslandi 1998-2001 og formađur 2000-2001. (The International Association for the Exchange of Students for Technical Experience). www.iaeste.org
Félagi í kór Menntaskólans viđ Hamrahlíđ og Hamrahlíđarkórnum, 1993-1997. Félagi í Blokkflautuhópnum síđan 1990. Platan Mixtúra gefin út áriđ 2000.
 

Áhugasviđ /Áhugamál: Umhverfismál, tónlist, garđyrkja, matur, kvikmyndir og miklu fleira.

Vefsíđa sem ţú skrifar reglulega inn á: http://thepalebluedot.me/

Ég man eftir mér sem lítilli stelpu í Breiđholtinu. Ég átti erfitt međ ađ fylgjast međ ţví sem var ađ gerast í kringum mig og var oft ekki međ á nótunum. Tilfinningalegum ţörfum mínum var ekki mćtt og ég fékk fljótlega skömm á sjálfri mér og fannst ég ekki vera nógu góđ. Ég fór ađ efast um sjálfa mig og treysta meira á ađra. Álit annara á mér skipti mig miklu máli og fljótlega fann ég fyrir ţví ađ ég gćti aldrei orđiđ nógu góđ fyrir ađra, sama hvađ ég kepptist viđ. Ég var aldrei viss um hvađ mig langađi til ađ verđa en prófađi sitt af hverju.

Eftir grunnskóla sigldi ég áfram stefnulaust, innantóm og átti engan tilgang. En ég prófađi ýmislegt: baka pizzur, leiđbeina í leikskóla, móttöku á snyrtistofu. Var innkaupafulltrúi, umsjónarmađur úrbóta ( gćđamál ), annađist vörumóttöku, förđunarfrćđingur, sölumađur snyrtivara svo eitthvađ sé nefnt. Í öllum ţessum störfum var ég međ misjafnan fókus og átti ţađ stundum til ađ fresta ýmsu.
Ég var engu nćr um hvert ég var ađ stefna. Ég litađist af ţeim viđhorfum ađ ég ţyrfti ađ vera best, ađ ég ţyrfti ađ vera međ titil til ađ vera međtekin. Styrkleika mína mćldi ég eftir ţví hvernig öđrum fannst ég standa mig. Ég gerđi miklar og óraunhćfar vćntingar til mín: allt sem ég gerđi átti ađ vera fullkomiđ. En vegna ţess ađ ég var aldrei nógu fullkomin hćtti ég ađ framkvćma og lifđi frekar í ótta viđ ófullkomnun. Ég var komin á botninn í lífi mínu og gerđi ađra ábyrga fyrir ţví hvernig fyrir mér var komiđ.

Ţetta var fyrir 13 árum. Ég hafđi reyndar reynt ađ breyta mér í mörg ár án árangurs. Međ ţá reynslu ađ baki á ţessum erfiđu tímamótum varđ ég skelfingu lostin. Mér var bent á 12 sporin til ađ vinna međ mig og ákvađ ég ađ láta slag standa. Ég fékk ađ gefast upp fyrir sjálfri mér í 1. sporinu ţví líf mitt var stjórnlaust. í 2. sporinu lćrđi ég ađ treysta á mátt mér ćđri. Ţađ spor var mér mikilvćgt ţví ţar lćrđi ég ađ treysta á sjálfa mig. Í framhaldinu lćrđi ég ađ verđa ábyrg og líf mitt tók stakkaskiptum. Fullkomnunaráráttan lét undan og ég fór ađ ţora. Í ţessari andlegu vakningu sem ég varđ fyrir viđ vinnslu sporanna fór ég ađ eignast drauma, langanir og ţrár. Einn af draumunum mínum var ađ láta gott af mér leiđa og hjálpa öđrum. Og mottóiđ mitt varđ ađ ég ţráđi ađ sigrast á brestum mínum og fyrirstöđum til ađ geta miđlađ öđrum.
Áriđ 2005 hóf ég nám í ADDCA (ADD Coach Academy ) og lćrđi ţar markţjálfun međ sérhćfingu í ađ vinna međ fólk sem glímir viđ hindranir varđandi fókusinn í lífi sínu. Ýmsar hindranir geta stađiđ í vegi fyrir Ţví ađ viđ náum markmiđum okkar og stundum höfum viđ ekkert ađ stefna ađ og ţá kemur markţjálfinn inní og ađstođar einstaklinginn ađ skođa hvert hann vill stefna eđa hvađ hindrar framgang hans. Námiđ umbreytti lífsýn minni algerlega. Síđar fór ég í nám í Christian Coach Institute ţar lćrđi ég markţjálfun međ kristnum áherslum. Ég lćrđi ennţá meira um hvađ ţađ skiptir miklu máli ađ ţekkja styrkleika sína og og taka sér stefnu í lífinu. Áriđ 2010 útskrifađist ég sem Áfengis og Vímuefnaráđgjafi úr Ráđgjafarskóla Íslands og er nú komin međ alţjóđlega vottun sem ráđgjafi ICADC. Í dag er ég formađur FÍFV, Félag Íslenskra Áfengis og Vímuefnaráđgjafa.

í dag ég líf sem ég hefđi aldei trúađ ađ ég gćti eignast. Frá ţví ađ lifa stjórnlausu lífi í ađ lifa í fókus. Ég veit tilgang minn međ lífi mínu, ég ţekki styrkleika mína í dag og vel mér verkefni sem ég hef áhuga á. Sjálfsmynd mín er mjög góđ og ég byggi hana ekki á ţví hvađ ađrir segja um mig. Ég er 100 % viss um mig. Ég er endalaust ţakklát fyrir ţađ og lifi lífi mínu lifandi.
Ég trúi á lausnir og ekkert vandamál sé ţađ slćmt ađ ekki sé hćgt ađ bćta ţađ.

Ţú ţarft ađeins eitt: Löngun til ađ breytast.

Unnur Rán Reynisdóttir er menntađur hársnyrtimeistari sem hefur sérhćft sig í svokallađri Grćnni hársnyrtingu sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ međhöndla hár međ efnum sem eru ekki skađleg fyrir ţann sem vinnur međ ţau, ekki skađleg fyrir viđskiptavininn né fyrir  umhverfiđ.

Rán mun skrifa um grćna hársnyrtingu og ţá ţćtti er snúa ađ heilbrigđi hárs og hársvarđar svo og málefni tengd heilsu hársnyrta og annarra sem vinna međ öll ţau mismunandi efni sem notuđ eru viđ ađ međhöndla hár.

Menntun
1999-2003 Hársnyrtinemi á Hárstofunni Feimu og Iđnskólanum í Reykjavík
Vor 2004 Útskrifast međ Sveinspróf í Hársnyrtiiđn
Desember 2004 Útskrifast sem Hársnyrtimeistari frá Iđnskólanum í Reykjavík
2008 Grćnt námskeiđ á vegum Iđunnar Frćđsluseturs hjá Johan Galster, efnaverkfrćđingi Grřn salon
2011 Grćnt námskeiđ, um efni, vinnuumhverfi og heilsu á hársnyrtistofum, á vegum Energitjenesten í Kaupmannahöfn hjá Johan Galster og fleirum.

Vinna
2003-... Eigandi hárstofunnar Feimu
2011 Sit ţing Norrćnna stéttafélaga á Íslandi. Séstök áhersla var lögđ á Grćna hárnyrtingu
2011 Hárstofunni Feimu breytt í Grćna stofu ađ fyrirmynd Grřn Salon
2013 Sit ţing Norrćnna stéttafélaga í Noregi
2013 Held námskeiđ fyrir íslenska Hársnyrta um Grćna Hársnyrtingu fyrir Iđuna símenntunarstofnun

Stúdentspróf af náttúrufrćđibraut viđ Verslunarskóla Íslands áriđ 2008.

Lauk BSc prófi í sjúkraţjálfun frá Háskóla Íslands vor 2013.
 
Vinn sem sjúkraţjálfari hjá sjúkraţjálfunarstofunni Gáska og á Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili.

Hef einnig starfađ í Íţróttaskóla barnanna hjá KR frá árinu 2007.

Stundađ knattspyrnu til fleiri ára.

Gestapennar

Ég hef starfađ sem hugbúnađarséfrćđingur síđustu 15 árin og vinn núna sem Scrum Master/Project Manager hjá Betware.
 
Ég byrjađi ađ hlaupa áriđ 2001 og hef veriđ dugleg ađ taka ţátt í keppnishlaupum í flestum vegalengdum síđan, međ áherslu á langhlaup.
Ţađ sem stendur upp úr á hlaupaferlinum er Copenhagen Marathon sem ég hljóp á afmćlisdaginn minn áriđ 2008, á tímanum 3:09 og sigur í Laugavegs Ultra Maraţoni sama ár, á tímanum 5:42.
 
Bakgrunnur minn er frekar óvenjulegur fyrir hlaupara í mínum flokki en ég kem úr mikilli óreglu og barđist viđ ofţyngd og offitu frá barnsaldri.

Tćplega ţrítug ákvađ ég ađ snúa viđ blađinu og taka upp heilbriđgan lífsstíl.  Í ţví fólst ađ hćtta öllum megrunarkúrum sem höfđu veriđ í ađalhlutverki í mínu lífi og taka skynsamlegar ákvarđanir varđandi svefn, matarrćđi og hreyfingu.
 
Ég hef veriđ Íţróttakona í kjörţyngd í 12 ár en á ţeim tíma hef ég upplifađ ótal litla sigra, tekist á viđ áföll og allt ţess á milli, bćđi í lífinu og hlaupunum.

Fyrir ykkur sem ekki ţekkiđ mig, ţá heiti ég Guđlaug og er rétt rúmlega tvítugur (lesist: nćr ţrítugu) vekrfrćđingur! Ég hef ótrúlega gaman ađ ţví ađ baka og skreyta kökur og prófa mig áfram í eldhúsinu. Ég byrjađi “ferilinn” međ ţessum týpísku sćtu kökum og hef deilt ţeim međ vinum og vandamönnum á facebook síđunni “Bakarí Gullu” í nokkur vel valin ár.

Ţađ kom svo ađ ţví í meistaramánuđi fyrir nokkrum árum ađ ég varđ heilluđ af Paleo lífstílnum og hef frá ţví veriđ ađ prófa mig áfram međ alls kyns rétti og kökur. Ég ákvađ ađ tvinna áhugann fyrir bakstri og áhugann á Paleo saman og stofna Paleo uppskriftabloggiđ “Paleo Líf”. Ţađ er ósk mín ađ uppskriftirnar og annađ sem hér verđur birt verđi ykkur til fróđleiks og ađ margir munu prófa og njóta góđs af ţeim.

Ég óska ykkur góđs gengis í tilraunastarfseminni og hvet ykkur eindregiđ til ţess ađ hafa samband viđ mig ef einhverjar spurningar vakna eđa annađ sem ég gćti orđiđ ađ liđi viđ :)

Hrefna Guđmundsdóttir. MA í vinnu- og félagssálfrćđi frá London School of Economics. Kennsluréttindi í félagsvísindum frá Háskóla Íslands. Stofnandi félags um jákvćđa sálfrćđi Hláturjóga-leiđbeinandi, lćrđi hjá Önnu Valdimarsdóttur viđurkenndum hláturjógakennara. Ráđgjafi hjá Vinnumálastofnun.

Gerđi forum BA ritgerđ um Íslendinga og hamingjuna og MA um ungt fólk og stjórnmál. Hefur tekiđ ţátt í leshóp, fariđ á ráđstefnur og haldiđ mér vel viđ í frćđunum um hamingjuna, viđhorf og jákvćđa sálfrćđi.

hrefnagudmunds@simnet.is. hamingjuvisir.com og á facebook: https://www.facebook.com/Hamingjuvisir

Menntun: Heilsumarkţjálfi og nćringar- og lífsstílsráđgjafi. 
Vottađur Markţjálfi hjá og Stofnandi og Eigandi Lifđu til Fulls, heilsumarkţjálfun á Íslandi (www.lifdutilfulls.is
 
Menntun: Heilsumarkţjálfi og nćringar og lífstíllsráđgjafi.

Viđskiptafrćđingur frá HR og ÍAK einkaţjálfaranemi.

 
E-mail: sarabarddal@googlemail.com
 

Svava er matgćđingur ađ bestu gerđ og heldur úti vefsíđunni www.ljufmeti.is sem er alveg einstök síđa.

Samskiptasviđ

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré