Fara í efni

uppskriftir

Glútenlaust gróft brauð

Glútenlaust gróft brauð

Hér er frábær uppskrift af glútenlausu grófu brauði sem er tilvalið að skella í og eiga tilbúið.
Nýbakað brauð

Gróft heilhveitibrauð

Skelltu í eitt svona því það er svo æðislegt að eiga glænýtt heimabakað brauð.
Snarl getur verið aldeilis fínt.

Snarl, en samt svo gott

Þegar enginn nennir að elda er fínt að fá sér smá snarl bara.
Grænmetisréttur fyrir ca. 4

Einfaldur kókos & karrý baunapottréttur

Þetta er ótrúlega einfaldur og góður grænmetisréttur
Ömmu Engifer gos frá Heilsumömmunni

Ömmu Engifer gos frá Heilsumömmunni

Eru ekki allir búnir að fá nóg af Malti og appelsíni undanfarnar vikur ?
Brauðvél hvað !!

Kryddbrauð á 40 mín

Þá er bara að taka þetta til og skella í 1 stk Kryddbrauð Uppskrift 3 dl KORNAX heilhveiti - hvað annað.2 dl púðursykur2 tsk matar
Þetta er svona ekta alla leið

Heilhveiti Pönnsur ALA KORNAX

Þessar pönnsur eru sjúklega góðar.
Súkkulaði hnetu brjálæði hennar Lólý

Súkkulaði hnetu brjálæði hennar Lólý

Lólý heldur úti frábærri uppskriftarsíðu sem hún nefnir „Krydd í tilveruna með Lólý“ en Lólý er mjög dugleg að gera tilraunir í eldhúsinu þar sem fjölskyldan og vinir eru helstu tilraunadýrin hennar eins og hún orðar það á síðunni sinni. Hún mælir með því að kæla Súkkulaði Hnetu brjálæðina í sólarhring, ég efast um að ég nái því.
Alveg æðislegt bananabrauð

Bananabrauð (heilhveiti)

Dásamlega hollt og gott bananabrauð fyrir krakka, konur og karla.
Gott að eiga í nesti.

Steikt grænmeti og hellingur af því.

Kyddaði með Töfrakryddinu frá Pottagöldum....salti og pipar. Allt á wok pönnu og nokkra dropa af olíu á pönnuna.
Rækjubrauð.

Rækjubrauð eftir ræktina.

Gott að byrja nýja árið á hollum og góðum mat.
Ávextir á jólum.

Jóla jóla jóla nammi.

Ávextir í jólabúning. Börnin elska svona tré.
Ris a´la Mande með kókósmjólk

Ris a‘la mande með Kokos kókosmjólk

Dásamlegur Ris a´la mande með Kokos kókósmjólk. Alltaf gaman að prufa eitthvað nýtt. Hráefni: 2¼ bolli Koko kókosmjólk hrein 1 bolli hvít eða h
Dásamlega góður

Heilsuhristingur

Ertu nokkuð að gleyma að koma hollustu í kroppinn svona í jólatíðinni? Þessi heilsuhristingur gæti hjálpað: 1/2 banani10–15 græn vínber1 lítið avókad
Girnilegur þessi ekki satt ?

GOJIHRISTINGUR

Æðisleg morgunhressing.
Heit skinkuhorn er alveg málið.

Skinkuhorn sem slá alltaf í gegn

Hvernig líst ykkur á að baka skinkuhorn fyrir jól?
Þetta lookar eins og þetta smakkast

Brownies án glútens og hún er góð

Það skemmir ekki að hafa smá ís með.
Girnileg þessi

Heilsumamman - Geggjuð Tíramísú “ís” kaka

Þetta er nú spennandi. Ég held að ég hafi sjaldan verið jafn glöð með uppskrift eins og ég er núna og það sem mig hlakkar til að deila henni með ykkur.
Ferskt og gott.

Jóladesert í hollari kantinum.

Hollt og gott á jólum er líka málið. Svo gott að bjóða upp á ferska ávext.
Glæsilegur jóla-smoothie

Jóla-smoothie

Þessi er sérstaklega gerður til að drekka á jólum.
Ofurhollar smákökur - þarf ekki að baka

Heilsumamman - Ofurhollar smákökur fyrir þá sem nenna ekki að baka

Snilldar smákökur frá vinkonu minni henni Steinunni Aðalsteinsdóttur, oftast kennd við Heilsuhótelið í Reykjanesbæ.
Lambakjöt og meðlæti.

Lambafile og öðrvísi meðlæti.

Íslensk lamb er mitt uppáhalds kjöt. Rétt að steikja og hafa vel djúsí og bleikt. Hreinna kjöt finnur maður varla :)
Ekki það besta sem ég drekk. Getur verið rétt

Gerjaður hvítkálssafi

Já þú last rétt.