Kókóssúpa međ blómkáli

Kókóssúpa međ blómkáli- girnileg ekki satt?
Kókóssúpa međ blómkáli- girnileg ekki satt?

Ţessi uppskrift er fyrir 10 manns.

Hráefni: 

2  400 ml dósir kókosmjólk
2 400 ml dósir niđursođnir tómatar
100 g engifer rifiđ eđa fínt saxađ
2 stk. hvítlaukar (heilir)
3 stk. laukar skornir í sneiđar
1 stk. blómkálshaus, međalstór, skorinn í 2 cm bita
3 l vatn
1 stk. chilipipar eđa -duft (má sleppa)
söxuđ fersk steinselja eđa ţurrkuđ
tímían
lárviđarlauf
túrmerik
kúmín (má sleppa)
olía
salt
pipar
 
Leiđbeiningar:
 
Hvítlaukarnir eru gylltir í potti ţar til ţeir eru orđnir mjúkir. Gott er ađ skera ţá heila í tvennt og láta sáriđ snúa niđur í pottinn, hella smáolíu og brúna ţá rólega. Síđan eru ţeir kreistir úr hýđinu og settir til hliđar.
 
Laukur er svitađur og engifer, chili, tímían, túrmerik, kúmín og lárviđarlauf sett út í. Tómatar eru maukađir og settir í ásamt kókosmjólk, vatni og hvítlauk og allt sođiđ í u.ţ.b. 30 mínútur. Loks er súpan smökkuđ til međ salti og pipar, blómkáliđ sett út í og súpan sođin í 4-5 mínútur til viđbótar.
 

Ţađ má setja linsubaunir og bćta jafnvel kjúklingi eđa fiski í súpuna til ađ gera hana matarmeiri. Ef kjúklingur er notađur er hann skorinn í 2-3 cm bita og brúnađur međ kryddinu. Fiskur er settur út í síđast ţví passa ţarf ađ sjóđa hann ekki of lengi.

Ţessi uppskrift er fengin af vef tm.is 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré