Chiapannacotta - hollur páskaeftirréttur

Höfundur: Bergljót Björk Halldórsdóttir
Höfundur: Bergljót Björk Halldórsdóttir

Svona chiapannacotta sómir sér vel sem fljótlegur eftirréttur eđa jafnvel sem punkturinn yfir i-iđ eftir letilegan morgunverđ međ fjölskyldunni!

Chiafrćin eru algjör ofurfrć enda eru ţau sögđ jafna blóđsykurinn, góđ fyrir meltinguna, full af andoxunarefnum og steinefnum.

Áferđin er dulítiđ sérstök og ţađ er ráđlagt ađ gera nokkur áhlaup áđur en gefist er upp.

 

Ţessi uppskrift, ef uppskrift má kalla ţví ţetta er kannski bara frábćr hugmynd, svo auđveld er hún. Grauturinn er yndislega rjómakenndur og frísklegur. Tilvaliđ fyrir Chia-byrjendur!

Athugiđ ađ hér ţarf engan viđbćttan sykur eđa sćtuefni. Mjólkursćtan í rjómanum sér um ţađ.

 

Chiapannacotta međ mangó

Fyrir 2

  • 1 dl rjómi
  • 2 msk chiafrć
  • Frosiđ magnó. Magn eftir smekk.

Rjóma og frćjum blandađ saman og leyft ađ standa í kćli 1 klst eđa svo.

Lúkufylli af frosnum mangó-bitum er leyft ađ standa í stofuhita međan pannacottađ er í kćlinum. Rjómafrćjunum skipt milli skála ţegar bera á fram og magnó dreift yfir.

Ef ţiđ viljiđ gera réttinn ennţá fallegri mćtti bćta viđ ristuđum kókosflögum eđa söxuđum hnetum. Pistasíuhnetur vćru alveg tilvaldar uppá litagleđina ađ gera!

Tengt efni:


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré