Raw Vegan gulrótarkaka

Dásamleg raw gulrótarkaka
Dásamleg raw gulrótarkaka

Dásamleg kaka, endilega prufiđ ţessa.

Hráefni fyrir gulrótarköku:

2 bollar af gulrótarmauki – setjiđ gulrćtur í blandarann

˝ bolli af pecan hnetum – ţćr ţurfa ađ hafa veriđ í vatni í 6 tíma (ekki nota vatniđ)

1 bolli döđlur- steinlausar

˝ bolli af rifinni kókóshnetu

1 epli – skoriđ í međalstóra bita

Smá biti af engifer

˝ tsk af vanilla extract

˝ tsk af kanil

Hráefni fyrir kremiđ:

1 Ľ bolli af kasjú hnetum – liggja í bleyti í 6 tíma

˝ tsk vanilluduft

1 msk + 2 tsk af sítrónu safa

3 döđlur – steinlausar

1/3 bolli af vatni – má nota meira eđa minna fer eftir ţykkt kremsins

Fyrir kremiđ: í háhrađa blandara setjiđ allt hráefniđ fyrir utan vatniđ. Bćtiđ síđan vatni saman viđ hćgt og rólega – kremiđ á ađ vera međal ţykkt. Setjiđ í litla skál og setjiđ til hliđar.

 

Fyrir kökuna: setjiđ eplin í matarvinnsluvél. Látiđ hrćrast ţar til ţau eru mulin. Passiđ ađ hafa ţau ekki of mulin. Setjiđ nú gulrótarmaukiđ saman viđ ásamt restinni af hráefninu. Látiđ blandast ţar til deigiđ er klístarđ. Enn og aftur muniđ ađ of hrćra ţetta ekki.

Finniđ nú form sem ţiđ viljiđ nota og setjiđ smjör pappír í ţađ. Helliđ deiginu í formiđ og ýtiđ ofan á ţađ jafnt.

Látiđ núna kremiđ ofaná.

Kakan ţarf ađ standa í ísskáp í um klukkustund áđur en hún er borin fram. Gott er ađ láta hana standa í 25 mínútur áđur en hún er skorin. Skreytiđ međ kanil ofan á kremiđ.

Njótiđ~

Sendiđ okkur myndir á Instagram #heilsutorg

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré