Pizza, Pizza...eftirréttapizzan

Getur ţetta veriđ? Súkkulađi pizza!
Getur ţetta veriđ? Súkkulađi pizza!

Hér er á ferđinni dúndur eftirréttur. 

Fyrst er ţađ deigiđ sjálft.

Pizzadeig

5 dl Kornax brauđhveiti

1 tsk salt

3 tsk ţurrger

1 msk matarolía

2 dl volgt vatn

Hnođađ og látiđ hefast

Bakađ viđ 175 °C fyrir miđju.

Til ađ gera grillbrauđ ţá eru hćfilega stór stykki rifin eđa skorin úr deiginu og sett á efri grindina á grillinu og bakađ ţar til ţađ er orđiđ gyllt ađ lit.

Hérna er svo áleggiđ á eftiréttapizzuna: 

2 msk smjör

1/2 krukka súkkulađihnetusmjör

Ţessu er hrćrt saman og smurt á deigiđ.

1/2 bolli af súkkulađi bitum ađ eigin vali

Skreytiđ međ kókóshnetum og jarđaberjum ţegar pizzan er komin úr ofninum.

Njótiđ~


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré