Pistachio- og kkoskonfekt me trnuberjum a htti Caf Sigrn

Sniugt fyrir jlin
Sniugt fyrir jlin

etta konfekt er algjrlega unaslegt. Betri mola er varla hgt a hugsa sr me kaffinu. eir hreinlega pa mann a bora sig og ess vegna er gott r a fela vandlega sskpnum, a rum kosti hverfa eir eins og dgg fyrir slu.

Athugi a ef i eru hrifnari af hvtu skkulai en dkku geti i nota einungis hvtt skkulai ea fugt. Gti ess a trnuberin (ea kirsuberin) sem i kaupi su n vibtts sykurs en af v au eru svolti sr eli snu essi ber, eru au oft sykurhu. Athugi einnig a i urfi matvinnsluvl ea gan blandara fyrir essa uppskrift.

Innihald

Gerir um 25 konfektmola

 • 100 g pistachiohnetur (saltaar og ekki skelinni)
 • 100 g kkosmjl
 • 1 lka urrku trnuber ea kirsuber (n vibtts sykurs), sxu smtt
 • 2 msk kkosola
 • 2 msk agavesrp
 • 2 msk hlynsrp
 • 35 g hvtt skkulai me hrsykri, saxa grft og brtt
 • 35 g dkkt skkulai me hrsykri, saxa grft og brtt

Afer

 1. Setji pistachiohneturnar matvinnsluvl og blandi um 10 sekndur ea anga til r eru ornar mjg fnmalaar (eins og duft) en n ess a r veri olukenndar og klesstar. Setji skl.
 2. Bti kkosmjlinu t sklina og hrri vel.
 3. Saxi trnberin smtt og setji t sklina.
 4. Saxi skkulai grft og setji til hliar.
 5. Hrri saman agavesrpi, hlynsrpi og kkosolu og setji t sklina. Hrri vel saman.
 6. Setji sklina inn sskp um klukkustund (ea frystinn 30 mntur) svo a blandan stfni aeins.
 7. egar blandan er orin svolti stf skulu i mta litlar klur me hndunum. Blandan er svolti klstru og v er gott a bleyta hendurnar me svolitlu vatni til a auveldara s a mta klur. Setji klurnar disk ea pltu me bkunarpappr og stingi frystinn 15 mntur.
 8. mean molarnir klna alveg skulu i bra skkulai.
 9. Bri fyrst dkka skkulai yfir vatnsbai. Setji svolti vatn ltinn pott. Setji skl ofan pott annig a sklin sitji brnunum. Setji skkulai ofan sklina og bri yfir vgum hita. Taki af hitanum og lti klna eilti ( um 15 mntur). Setji til hliar.
 10. Setji ara skl ofan pottinn og bri hvta skkulai.
 11. Taki klurnar r sskpnum ea frystinum og dfi hverri og einni ofan skkulai.

Gott a hafa huga

 • Nota m hvtt skkulai ea dkkt skkulai einungis ef ykkur lkar nnur hvor tegundin betur en hin.
 • Nota m carob stainn fyrir skkulai en bragi verur auvita ekki eins.
 • Nota m mjlkurlaust skkulai ef i hafi mjlkurol.
 • Ef kkosolan er hr m stinga krukkunni heitt vatn nokkrar mntur ar til hn verur fljtandi.
 • Nota m hreint hlynsrp (enska: maple syrup) stainn fyrir agevesrpi.

Birt me gfslegu leyfiCaf Sigrn

Uppskrift fengi af vef hun.isss


Athugasemdir


Svi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile tgfa af heilsutorg.com
 • Veftr