Súkkulađibitakökur

Skella í eina svona uppskrift í dag
Skella í eina svona uppskrift í dag

Innihald: / 1 1/2 bolli bókhveiti / 1 tsk vínsteinslyftiduft / 1 tsk vanilluduft / 1/2 tsk maldon salt / 100 gkókosolía / 1/2 bolli hlynsíróp / 1 egg / 100 g dökkt súkkulađi 85%.

 1. Hitiđ ofninn á 160 gr og setjiđ bökunnarpappír á tvćr bökunarplötur.
 2. Blandiđ saman hveiti, lyftidufti, vanilludufti og salti í skál.
 3. Blandiđ saman kókosolíunni og hlynsírópinu í ađra skál og ţeytiđ eggiđ saman viđ.
 4. Blandiđ vökvanum saman viđ ţurrefnin međ trésleif og setjiđ brytjađ súkkulađiđ út í ađ lokum.
 5. Búiđ til litlar kökur međ teskeiđ og bakiđ í ca. 20 mín eđa ţar til gulliđ.

Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré