Jólasmákökur

Flotta smákökur fyrir jólinn
Flotta smákökur fyrir jólinn

Uppskrift (ca. 20 kökur):

 • 120 gr smjör (viđ stofuhita)
 • 2 dl púđursykur
 • 2 dl sykur
 • 2 egg
 • 400 g KORNAX hveiti
 • 1 tsk lyftiduft
 • 2 tsk vanillusykur
 • 1/4 tsk salt
 • 1 poki karamellukurl hjúpađ súkkulađi frá Nóa og Siríus (150 g)

Ofn hitađur í 180 gráđur viđ undir- og yfirhita. Smjör, púđursykri og sykri er hrćrt saman. Ţví nćst er eggjunum bćtt út í, einu í senn. Ţá er ţurrefnunum bćtt út í og hrćrt ţar til allt hefur blandast vel saman. Ađ lokum er karamellukurlinu bćtt út í.

Kúlur á stćrđ viđ litlar plómur eru mótađar međ höndunum og rađađ á ofnplötu (passađ ađ gefa ţeim pláss til ađ fletjast út). Bakađ í ofni viđ 180 gráđur í um ţađ bil 10 mínútur.

Fleiri góđa uppskriftir má finna hér


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré