Geggjađar muffins, peru, macadamia og quinoa

Rosalega góđar ţessar
Rosalega góđar ţessar

Ţessi uppskrift gefur um 12 muffins. Ef ţú átt ekki quinoa ţá máttu nota heilhveiti í stađinn.

Hráefniđ:

1 bolli af heilhveiti

˝ bolli af quinoa

3 tsk matarsóda

2 tsk kanill

1 bolli af höfrum

˝ bolli af dökkum púđursykri

2 egg

1 bolli af vanillumjólk eđa léttmjólk

˝ bolli af macadamian olíu eđa kókósolíu

1 pera, afhýdd og skorin smátt

Leiđbeiningar:

Hitiđ ofninn á 180° og takiđ muffins form sem tekur 12 kökur og settu smjörpappír í hólfin.

Blandađu saman hveitinu, matarsóda, kanil, höfrum og púđursykri í stóra skál.

Í ađra skál skaltu setja eggin, vanillumjólkina og olíuna. Blandađu ţessu saman og helltu í stóru skálina og hrćrđu vel saman.

Skelltu núna perunni saman viđ og passađu ađ hún blandist saman viđ allt deigiđ.

Taktu skeiđ og settu deigiđ í muffins formin og passađu ađ hafa jafnt í hverju hólfi fyrir sig.

Látiđ bakast í 12 til 15 mínútur.

Njótiđ~


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré