Eldsteiktar Pönnukökur og Ananas í Tequila

Ţetta er svona spari
Ţetta er svona spari

Hráefni

8 stk pönnukökur
8 stk sneiđar ananas
80 gr hnetuspćnir 
10 cl tequila 
250 gr sykur 
500 ml mjólk 
˝ tsk matarsódi 
1 stk kanelstöng 

 

 

Ađferđ

Cajeta síróp:

Cajeta:
Blandiđ öllu saman og sjóđiđ í c.a. 2 1/2 klst.


1 Rađiđ á fat ananassneiđum, cajetu og pönnukökum og vínanda.

2 Hitiđ pönnu og helliđ cajetu á. Leggiđ ananassneiđarnar á, kraumiđ stutta stund og snúiđ viđ einu sinni. Helliđ víni á og beriđ eld ađ.

3 Skammtiđ eina sneiđ á mann og flamberiđ pönnukökur á sama hátt.

4 Framreiđiđ međ vanilluís.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré