Smá snúningur á lasagna – Bella Lasagna

Ţetta nýmóđis lasagna er veisla fyrir bragđlaukana.

Portobello sveppir og fersk basilíka dansa skemmtilega saman.

Hráefni:

8 stórir portobello sveppir – ferskir

1/8 tsk af salti

2 dósir af ósöltuđum niđurskornum tómötum – hella vatni af

1/2 bolli af söxuđum lauk – gott ađ nota rauđlauk

1 tsk af kryddblöndu – tómat,basil,hvítlaus blanda – ósöltuđ

1 bolli af rifnum mozzarella osti

ľ bolli af kotasćlu

2 msk af rifnum parmesan osti

5 fersk basilíku lauf – hafa ţau í litlum bútum

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 220 gráđur.

Takiđ sveppi og ţvoiđ og fjarlćgiđ stilki. Ekki rennbleyta sveppi samt.

Setjiđ sveppi á óhitađa plötu sem búiđ ađ er hylja međ álpappír, hafiđ toppinn niđur. Saltiđ yfir sveppina.

Látiđ ristast í 13-26 mínútur eđa ţar til sveppir eru mjúkir – snúa ţeim viđ í millitíđinni.

Lćkkiđ hitann núna í 180 gráđur.

Á međan sveppir eru ađ steikjast ţá skal taka pott og setja í hann tómatana, laukinn og kryddblöndu.

Látiđ suđuna koma upp. Lćkkiđ hitann.

Leyfiđ ađ malla án loks á međal hita í korter, hrćriđ af og til.

Takiđ nú skál og blandiđ í hana mozzarella osti og kotasćlu.

Notiđ skeiđ og takiđ 1/3 af tómatblöndunni og setjiđ í botninn á ferköntuđu eldföstu móti.

Komiđ 4 helmingum af  portobello sveppum fyrir međ toppinn niđur og setjiđ ofan í tómatblönduna.

Takiđ nú međ skeiđ Ľ af ostablöndunni og setjiđ yfir sveppina.

Notiđ aftur skeiđ og takiđ 1/3 af tómatblöndunni og setjiđ yfir ostablönduna ofan á sveppunum.

Rađiđ restinni af sveppahelmingum yfir. Toppinn upp.

Takiđ ţađ sem eftir er af tómatblöndunni og setjiđ yfir og dreifiđ svo parmesan yfir allt saman.

Bakiđ á 180 gráđum í 20 mínútur. Látiđ standa í 10 mínútur áđur en boriđ er fram.

Notiđ meira af parmesan yfir ef smekkur er fyrir ţví.

Vonandi er hćgt ađ finna portobello sveppi hérna núna ţví ţeir eru algjört ćđi.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré