Ţorskhnakkar međ wasabi baunum

Beriđ ţorskhnakkana fram ofan á salatinu.
Beriđ ţorskhnakkana fram ofan á salatinu.
Ţorskhnakkar: Rettur fyrir 4

Setjiđ grillpönnu á hellu og hitiđ vel í nokkrar mín. Maliđ wasabibaunirnar fínt í matvinnsluvél, hrćriđ saman hunang og límónusafa. Geriđ fjórar jafnstórar steikur úr ţorskhnökkunum, pensliđ ţćr međ hunangi og límónusafa og veltiđ síđan upp úr muldum wasabibaunum. Steikiđ í 1˝ mín. á hvorri hliđ. Wakame salat: Skeriđ sykurbaunirnar í ţunna strimla og blandiđ saman viđ wakamesalatiđ og helliđ ţar nćst sesamolíunni út á. Beriđ ţorskhnakkana fram ofan á salatinu.
 
Innihald:
800 g ţorskhnakkar
2 msk lífrćnt hunang 
safi úr ˝ límónu
200 g wasabi baunir 
salt og pipar eftir smekk 
olía til steikingar
Wakame salat:
200 g tilbúiđ wakamesalat, fćst í gourmet búđum 
100 g sykurbaunir 
3 msk sesamolía
smá salt eftir smekk

Ţessa uppskirft er einnig ađ finna á www.hagkaup.is

Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré