Fara í efni

Tandoori lax

Þessi réttur er bragðmíkil og ekki er verra að hafa Nanbrauð með.
Skemmtilegur og lettur réttur á innan við 15 min
Skemmtilegur og lettur réttur á innan við 15 min

Þessi réttur er bragðmíkil og ekki er verra að hafa Nanbrauð með.

Þetta er réttur fyrir 4

Innihald

  • 4 stk laxaflök
  • 4 stk ólífuolía
  • 100 ml hrein jógúrt
  • 140 gr Patak´s Tandoori Paste
  • 1 tsk hvítlaukur – ni›urskorinn
  • 1 tsk fersk myntulauf – ni›urskorin
  • 100 gr blandað salat
  • 1 sítróna
  • Patak´s Raita sósa

Aðferð

Blandið Patak´s Tandoori Paste saman við olíuna, hvítlaukinn, myntuna og jógúrtið.
Marínerið síðan laxinn í blöndunni í a.m.k. 15 mín (gjarnan lengur ) og grillið síðan í 3 mínútur á hvorri hlið.
Setjið síðan fiskinn á disk með salatinu, kreistið sítrónusafa yfir og berið fram með Patak’s Raita sósu.

Gaman er að skera niður fersk kórender og dreifa yfir diskinn