Ofnbakađur fiskur međ hrísgrjónum og léttsmurosti međ sjávarréttum

Ofnbakađur fiskur međ hrísgrjónum
Ofnbakađur fiskur međ hrísgrjónum

Dásamleg ýsa á ţriđjudegi.

Uppskrift er fyrir fjóra.

 

Hráefni:

6 dl sođin hrísgrjón
600 g ýsa (hćgt ađ nota annan fisk)
1 međalstór laukur
100 g sveppir
100 g brokkolí
2 tsk Madras-karrí
300g léttsmurostur međ sjávarréttum
Salt og nýmulinn pipar eftir smekk
 

Ađferđ:

Steikiđ grćnmetiđ í smjörinu og kryddiđ međ Madras-karríi, salti og pipar.
Bćtiđ í sođnum grjónum. Setjiđ í eldfast mót.
Rađiđ fiskinum ofan á grćnmetis- og grjónablönduna.
Klípiđ léttsmurostinn yfir. Bakiđ viđ 175°C í 20 - 25 mín.
 
Beriđ fram međ fersku salati.
 
 
 
 
 
 
  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré