Sumarlegt og orkumikiđ salat

Fullur diskur af hollustu
Fullur diskur af hollustu

Avócadó- og karrýsalat međ spírađri próteinblöndu og radísuspírum

hráefni:

1 paprika, skorin í bita

2 avócadó

2 sellerístilkar

3 tómatar

1 box próteinblanda frá Ecospíru

˝ box radísuspírur frá Ecospíru

Dressing:

1/ dl vatn
2 msk sítrónusafi
2 msk tamarísósa
1 msk hunang
2 tsk karrý
1 tsk kummin eđa koriander eftir smekk

Paprikan, avócadó og tómatar skorin í bita. Fínhakkađ selleríiđ blandađ saman viđ. 

Vatni, sítrónusafa, tamarísósu og hunangi blandađ saman ásamt kryddinu og hellt yfir grćnmetiđ, spírunum dreift yfir salatiđ síđast.

Áslaug Snorradóttir á heiđurinn af ljósmyndinni.

Lumar ţú á góđri og hollri uppskrift ? Ef svo er, sendu hana ţá á mig. 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré