02.08.2016Ritstjórninfo@heilsutorg.is
Uppskriftin í dag er matarmikiđ túnfisksalat í hollari kantinum sem heldur sér vel og er laust viđ majónes.
Ofsalega gott, prófiđ bara.
Hentar vel í á samlokur í útilegur.
Matarmikiđ túnfisksalat:
- 1 lítill rauđlaukur eđa 1/2 stór, smátt skorinn
- 1 rauđ paprika, smátt skorin
- 4 harđsođin egg, smátt skorin
- 2 dósir túnfiskur í vatni (vatni hellt af)
- 4 msk Philadelphia light rjómaostur
- 4 msk Kotasćla
- Vel af nýmöluđum svörtum pipar
- Söxuđ fersk steinselja
Ađferđ:
Öllu blandađ vel saman. Smakkađ til međ pipar. Stórgott á ristađ brauđ eđa hrökkbrauđ.. uppáhaldiđ mitt er ađ setja salatiđ á gróft rúgbrauđ.
Uppskrift: eldhusperlur.com
Athugasemdir