Kjúklingasalat međ BBQ- dressingu

Furuhnetur eru ţurrristađar á pönnu. Lykilatriđi
Furuhnetur eru ţurrristađar á pönnu. Lykilatriđi

Ţetta kjúklingasalat er einn af mínum uppáhalds grillréttum ţetta sumariđ. Helst grilla ég kjúklinginn en ţađ má vel steikja hann á pönnu ef ţví er ađ skipta. Ţađ skemmir ekki fyrir hvađ salatiđ er fallegt á borđi og gaman ađ bera ţađ fram, en best af öllu er ţó hvađ ţađ er gott. Svo einfalt, ferskt og dásamlega gott!

Kannski eitthvađ til ađ prófa um helgina?


Kjúklingasalat međ BBQ- dressingu

 • 500 g kjúklingalundir frá Rose Poultry
 • 1 dl Hunt´s Hickory & Brown Sugar BBQ Sauce
 • 70 g furuhnetur
 • 1 msk tamarisósa
 • spínat
 • 1 rauđ paprika, skorin í strimla
 • 1 gul paprika, skorin í strimla
 • ˝ rauđlaukur, skorin í fína strimla
 • kokteiltómatar, skornir í tvennt
 • avokadó, skoriđ í sneiđar
 • jarđaber, skorin í tvennt
 • gráđostur (má sleppa)BBQ-dressing:

 • 1 dl Hunt´s Hickory & Brown Sugar BBQ Sauce
 • 1 dl matreiđslurjómi

Kjúklingalundum og BBQ-sósu er blandađ saman í skál og kjúklingurinn látinn marinerast í 30 mínútur. Ađ ţví loknu er hann grillađur ţar til eldađur í gegn.

Furuhnetur eru ţurrristađar á pönnu viđ miđlungsháan hita ţar til ţćr eru komnar međ gylltan lit. Ţá er tamarisósu hellt yfir og steikt áfram í 30 sekúndur (eftir ađ tamarisósan er komin á pönnuna er hrćrt stöđugt í hnetunum). Hneturnar eru ţá teknar af pönnunni og lagđar til hliđar.

BBQ-dressing: BBQ-sósu og matreiđslurjóma er blandađ saman í potti og hitađ ađ suđu. Látiđ sjóđa viđ vćgan hita í 5
mínútur.Samsetning: Spínat, paprikur, rauđlaukur, kokteiltómatar og avokadó er blandađ saman og sett í stóra skál eđa á fat. Grillađar kjúklingalundir eru lagđar yfir, ţar nćst er gráđostur mulinn yfir og ađ lokum er ristuđum furuhnetum stráđ yfir salatiđ. Salatiđ er skreytt međ jarđaberjum og boriđ fram međ BBQ-dressingunni.
 

Allt hráefni í ţessa uppskrift fćst í HAGKAUP

www.ljufmeti.is - Bestu kveđjur, Svava.


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré