Kartöflusalat međ radísum, strengjabaunum, dilli og radísuspírum

Kartöflusalat er gott međ flestum mat
Kartöflusalat er gott međ flestum mat

Halldór kokkur á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerđi er duglegur ađ galdra fram girnilega og holla rétti. Hér deilir hann međ okkur virkilega gómsćtu kartöflusalati. 


Uppskrift:

500 gr. kartöflusmćlki
300 gr. radísur
Handfylli radísuspírur frá eco spíran
300 gr. strengjabaunir
Handfylli saxađ dill
3 msk. skyr
3 msk. sýrđur rjómi
2 tsk. grófkorna sinnep
Safi úr ˝  sítrónu
1 msk. hlynsíróp
Salt/pipar

Ađferđ:
Sjóđiđ smćlkiđ í saltvatni og kćliđ. Hitiđ vatn ađ suđu og setjiđ baunirnar útí og sjóđiđ í 30 sek. og setjiđ svo í ísvatn. Skeriđ radísurnar í fernt. 
Blandiđ svo öllu saman og stráiđ svo radísuspírun

Uppskrift fengin af vef nlfi.is


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré