Ítalskt kjúklingasalat frá Lólý

Grinilegt ítalskt salat frá Lólý.is
Grinilegt ítalskt salat frá Lólý.is

Elska kjúkling, elska pestó og elska parmesan.

Ţađ er svoleiđis međ ţessa uppskrift ađ ţađ er auđvitađ hćgt ađ grilla kjúklinginn sem fer í salatiđ en ţá er líka gott ađ passa upp á ţegar mađur er búinn ađ grilla ţćr í heilu lagi og skera ţćr síđan niđur, ađ ţá er gott ađ velta ţeim upp úr pestóinu svo ađ kjúklingurinn sé alveg vel ţakinn pestói.

 • 3 kjúklingabringur
 • 1 krukka basil pestó(heimagert eđa tilbúiđ, en ég notađi geggjađ basil parmesan pestó frá Nicolas Vahé)
 • konfekttómatar
 • spínat
 • fersk basilika
 • rauđlaukur
 • mangó(hef ţađ stundum međ eđa jarđaber)
 • avókadó(má sleppa)
 • ferskur mozzarella
 • parmesanostur(rifinn)
 • Ólífuolía
 • balsamic síróp
 • salt og pipar

Skeriđ kjúklinginn í litla bita og veltiđ ţeim upp úr helmingnum af pesótinu. Steikiđ á pönnu upp úr smá olíu ţangađ til ađ ţeir eru steiktir í gegn.  Látiđ kólna á međan ţiđ eruđ ađ skera niđur grćnmetiđ í salatiđ. Rađiđ síđan öllu í fallega skál, salatiđ fyrst, síđan ferska basilikan. Svo tómatarnir, mozzarellaosturinn, parmesanosturinn, kjúklingurinn og avókadóiđ. Ađ lokum er svo gott ađ dreifa smá ólífuolíu og balsamik sírópi yfir og krydda eftir smekk og dreifa svo restinni af pestóinu yfir allt og bera fram međ góđu ítölsku baquetta brauđi.

Ţiđ gćtuđ líka í stađinn fyrir ađ dreifa afgangnum ađ pestóinu yfir salatiđ ađ blanda ţví saman viđ sýrđan rjóma og ţá eruđ ţiđ komin međ létta salatdressingu yfir salatiđ.

Tengt efni: 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré