Hvítlaukshummus

Gaman ađ búa til eitthvađ nýtt og gott
Gaman ađ búa til eitthvađ nýtt og gott

Innihald: / 1 dós kjúklingabaunir / 2 msk sesamsmjör eđa tahini / 1-2 pressuđ hvítlaukrif / 1 tsk ferskur sítrónusafi / 1 tsk rifiđ engifer / 1 tsk cumin / 3 msk ólífuolía / smá cayenne pipar / salt og pipar / vatn ef ţarf.

Ađferđ: skoliđ kjúklingabaunirnar undir köldu vatni, blandiđ öllu saman í blandara eđa matvinnsluvél.

Hummus geymist 4-5 daga í loftţéttum umbúđum í kćli. Algjör snilld međ t.d. hrökkbrauđi.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré