Hćgeldađir tómatar - dásamlegt međlćti

Hćgeldađir tómatar
Hćgeldađir tómatar

Dásamlegir tómatar, gott međlćti eđa ofan á salatiđ. 

 

Hráefni:

4 stk. ţroskađir tómatar 
1 stk. hvítlauksgeiri 
ferskt timjan
flórsykur 
maldon salt
pipar 
ólífuolía
 

Leiđbeiningar: 

Skeriđ tómata í tvennt og setjiđ smá olíu í eldfast mót.
Leggiđ tómatana í mótiđ og látiđ sáriđ snúa upp.
Kryddiđ međ flórsykri, salti, pipar og olíu.
Skeriđ hvítlauksgeira í ţunnar sneiđar og setjiđ eina sneiđ á hvern tómat.
Rífiđ timjan yfir og eldiđ í ofni viđ 60°C í 4-5 klst.
 
 
 
 
 

Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré