Guacamole međ smá snúning

Hversu girnilegt er ţetta ?
Hversu girnilegt er ţetta ?

Ţessi uppskrift er svo sannarlega frábćr međ mat eđa sem ídýfa. Einnig má taka blöđ af kálhaus og setja ţetta Guacamole ofan á og rúlla upp. Ţar ertu kominn međ góđan og hollan millibita.

Hráefni:

2 ţroskuđ avocado, stöppuđ afar létt

1 stór tómatur, skorinn í bita og hreinsađ innan úr honum

1 msk af lime safa

1 msk af lime kjöti

˝ tsk af sjávarsalti

Hvítur pipar eftir smekk

1 lítill hvítlauksgeiri, vel kraminn

Ľ rauđlaukur, saxađur mjög fínt

Og lúkufylli af annađ hvort kóríandier eđa graslauk

Settu allt hráefniđ í skál og blandađu ţví varlega saman, viđ viljum ekki ađ ţetta líti út eins og klessa í skálinni.

Berđu fram fljótlega eftir ađ ţetta er tilbúiđ.

Njótiđ~

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré