Agúrku og fennel salat

Ferskar og fallegar grćnar gúrkur
Ferskar og fallegar grćnar gúrkur

Hráefni

3 stk agúrkur, skornar
1 stk rauđlaukur fínt skorin í sneiđar
1 stk fennel, fínt skorin í sneiđar
3 msk sítrónusafi
3 msk ólifuolía
3/4 tsk dill
1/2 tsk salt
1/4 tsk pipar
1/4 tsk sítrónubörkur, fínt saxađur

Ađferđ

Setjiđ agúrku, laukinn, fennel, sítrónusafann, ólifuolíuna, dill, salt, pipar og sítrónubörkinn í skál og hrćriđ varlega saman međ sleif.

Geymiđ í ískáp í um ţađ bil 1 klst.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré