Vanilluís - fyrir jólin frá Sollu í Gló

Gómsćtur og girnilegur
Gómsćtur og girnilegur

Vanilluís - gómsćtur og hentar fyrir grćnmetisćtur og vegan. Frá Sollu í Gló.

Hráefni: 

3 dl kasjúhnetur, sem búnar eru ađ liggja í bleyti í 2 klst

2 ˝ dl möndlumjólk

ľ dl agavesýróp eđa önnur sćta

1-2 tsk vanilla, duft eđa dropar

˝ dl kókosolía, fljótandi

Ľ tsk sjávarsalt

Leiđbeiningar:

Byrjiđ á ađ setja kasjúhnetur, möndlumjólk, agavesýróp og vanillu í blandarann og blandiđ vel, best ađ láta ţetta verđa alveg silkimjúkt.

Bćtiđ kókosolíunni og saltinu útí og blandiđ smá stund í viđbót.

Setjiđ annađ hvort í ísvél (og fylgiđ leiđbeiningunum á vélinni) eđa í silikonform og frystiđ.

Ef ţiđ notiđ silikonform en ekki ísvél er gott ađ hrćra í blöndunni annađ veifiđ á međan hún er ađ frostna.

Einnig er ţetta upplagt til ađ setja í íspinnaform. 

Heimild: nlfi.is


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré