Ristađ bananabrauđ fyrir börnin

Ristađ bananabrauđ fyrir börnin
Ristađ bananabrauđ fyrir börnin

Ţetta ristađa bananabrauđ er frábćrt fyrir lítil börn. Ţađ er afar mjúkt. Ef barniđ ţitt er byrjađ ađ borđa mat ţá skaltu endilega prufa ţetta.

Ţetta bananabrauđ er tilbreyting í morgunmatinn.

Hráefnin:

Brauđsneiđar, skornar í langar bita (fingers)

1 ţroskađur banana

60 ml af ţeirri mjólk sem ađ barniđ ţitt er ađ drekka (brjóstamjólk/formula/kúamjólk)

Kanill

Ađferđ:

Settu banana, mjólk og kanil í skál og stappađu ţar til ţetta er orđiđ mjúkt.

Hitađu pönnu á međal hita.

Dýfđu nú brauđinu í blönduna og steiktu í 1 til 2 mínútur á hvorri hliđ, eđa ţar til brauđiđ er orđiđ gyllt

Taktu af pönnu, láttu kólna í smástund og berđu fram sem fingramat.

Njótiđ~


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré