Ljómandi vanilluís frá Ljómandi

Alveg ćđislegur vanilluís frá Ljómandi. 

Innihald: // 1 bolli nýmjólk / 1/2 líter ţeyttur rjómi / 1/2 bolli hlynsíróp / smá salt / 1 msk vanillu extract eđa vanilludropar / 1 vanillustöng (maukiđ innan úr) / VAL: 1-2 dropar vanillustevía en ekki nauđsynlegt.

 1. Byrjiđ á ađ ţeyta rjómann.
 2. Skeriđ vanillustöngina langsum i tvennt og skafiđ dásamlegt vanillumaukiđ úr.
 3. Blandiđ svo saman í skál mjólkinn, hlynsírópinu, vanillumaukinu, vanillu extrakt-inu og saltinu og blandiđ vel.
 4. Bćtiđ ţessu síđan út í rjómann og hrćriđ vel saman.
 5. Hér má setja 1-2 dropa af vanillustevíu en ţađ er alls ekki nauđsynlegt, smakkiđ til.
 6. Setjiđ eitthvađ yfir skálina og kćliđ í ísskáp í amk. klukkustund eđa yfir nótt.
 7. Setjiđ í ísvél og látiđ ganga í ca. 20 mínútur eđa ţar til tilbúiđ.
 8. Ţiđ getiđ síđan boriđ ísinn strax fram eđa sett í frysti í 20-30 mín.

Ég er engin ís manneskja en ég hér á heimilinu er stóra stelpan mín hún Edda og mađurinn minn mikiđ ísfólk.

Ţegar ţau gera sér glađan dag er fariđ í ísbúđ. Viđ Edda gerđum um jólin, jólaísinn hennar Ebbu sem er brjálćđilslega góđur karamelluís og verđur okkar jólaís hér eftir. Eddu langađi ađ prófa ađ gera vanilluís og varđ ţessi uppskrift fyrir valinu eftir smá leit á netinu.

Hann er eiginlega smá samansafn af uppskriftum svo ég stakk upp á ađ viđ mundum kalla hann vanilluísinn okkar en henni fannst ţađ súper asnalegt  svo hann heitir bara vanilluís.

Ef ţiđ notiđ ekki ísvél og setjiđ ísinn beint í frysti er hann ekki eins mjúkur og verđur meira vatnskenndur en alveg jafn bragđgóđur. Ísvélin gerir smá töfra.

f

f

Njótiđ í botn~

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré