Tagliatelle međ kjötbollum

Tagliatelle međ kjötbollum
Tagliatelle međ kjötbollum
360 g tagliatelle 
ólífuolía 
400 g kjötbollur, sjá uppskrift á bls. 135
200 ml tómatsósa, sjá uppskrift á bls. 172
120 g parmesanostur, nýrifinn

Stilliđ ofninn á 180°C. Hitiđ olíu á pönnu og steikiđ kjötbollur vel á öllum hliđum. Setjiđ tómatsósu yfir og setjiđ pönnuna inn ofn um 10 mín. Ţegar bollurnar eru ađ verđa tilbúnar er tagliatelle sođiđ í miklu vel söltu vatni. Takiđ pönnuna úr ofninum, sigtiđ pasta og setjiđ á pönnuna. Blandiđ vel saman, ­setjiđ í skál og stráiđ rifnum ­parmesanosti yfir.

 

Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré